Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 122

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 122
122 HVAÐ SEGJA TE IKN INGAR BARNA UM HUGMYNDIR ÞE I RRA UM L ÍKAMANN S INN? Reiss og Tunnicliffe hönnuðu líka kvarða, sem vísað er til í umfjöllun um rannsóknir þeirra hér að framan, til að greina og meta teikningar af líffærunum. Við greiningu á teikningum af líffærum í þessari rannsókn var ákveðið að nota kvarða þeirra Reiss og Tunnicliffe sem viðmið. Þegar farið var að nota kvarðann kom hins vegar í ljós að hann var ekki alveg nógu næmur á breytingar sem mátti sjá hjá börnunum og var þá brugðið á það ráð að bæta einu þrepi við hann, þannig að þau urðu nú 8 í stað 7 áður (mynd 2). Mynd 2 – Líffærin – kvarði höfundar, byggður á Reiss og Tunnicliffe (1999a). Þrep 1 Engin líffæri. Þrep 2 Eitt líffæri (t.d. heili eða hjarta) ekki alveg á réttum stað. Þrep 3 Eitt líffæri (t.d. heili eða hjarta) á réttum stað. Þrep 4 Tvö líffæri (t.d. heili, hjarta eða magi) ekki alveg á réttum stað. Þrep 5 Tvö líffæri (t.d. heili, hjarta eða magi) á réttum stað en engin sýnileg tengsl á milli þeirra. Þrep 6 Fleiri en tvö líffæri á réttum stað en engin sýnileg tengsl á milli þeirra. Þrep 7 Fleiri en tvö líffæri á réttum stað og eitt líffærakerfi sýnilegt (t.d. meltingarfærin frá munni til ristils/endaþarms eða tengsl hjarta og æða). Þrep 8 Tvö eða fleiri líffærakerfi sýnd, s.s. meltingarfærin, blóðrásarkerfið eða taugakerfið. Hver teikning var greind samkvæmt kvörðunum hér að framan. Til að skoða betur breytingar á teikningum fyrir og eftir kennslu var gerður tölfræðilegur samanburður með einhliða pöruðu T-prófi. Þátttökuathuganir sem gerðar voru í kennslustundum sýndu fljótt að það voru mjög fá börn sem tóku virkan þátt í umræðum, eða aðeins um fjórðungur barnanna. Í ljósi þessa var gerður sérstakur kvarði og voru nemendur flokkaðir í þrjá hópa eftir virkni og þátttöku í umræðum til að skoða hvort munur væri á þessum þremur hóp- um barna og þróun hugmynda þeirra: Hópur 1. Tekur virkan þátt í umræðum (mjög virk börn) 5 börn. Hópur 2. Tekur stundum þátt í umræðum (nokkuð virk börn) 7 börn. Hópur 3. Tekur aldrei þátt í umræðum (hæglát börn) 7 börn. NIÐURSTÖÐUR Þegar teikningar nemenda voru skoðaðar var leitast við að kanna hvernig upphafs- hugmyndir þeirra birtust í teikningum þeirra og hvernig þær þróuðust. Hér er eink- um átt við útlit og staðsetningu beina og annarra líffæra en ekki hlutverk þeirra, þar sem það er erfitt að sýna hlutverk einhvers á teikningu. Upplýsinga um hugmyndir barnanna um hlutverk líffæra var hins vegar aflað með þátttökuathugunum, viðtölum og greinandi verkefnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.