Hugur - 01.06.2011, Síða 47

Hugur - 01.06.2011, Síða 47
HuGUR | 23. ÁR, 2011 | S. 45-56 Eyja Margrét Brynjarsdóttir Að skoða náttúru til að skoða náttúru Hugsum okkur hlut, bara einhvern hlut. Spyrjum svo: „Hvað er það sem gerir það að verkum að þessi hlutur er það sem hann er, en ekki eitthvað annað?“ Með öðrum orðum getum við spurt: „Hverrar náttúru er þessi hlutur og hvað gerir það að verkum að hann er þessarar náttúru?“ Þetta er ekki vísindaleg spurning og hún ijallar ekki um orsakasamband; málið snýst ekki um hvernig hluturinn hafi orðið til eða hvaða orsakir liggi því að baki að hann sé eins og hann er. Það sem ég hef í huga er verufræðileg, frumspekileg spurning. Hvers vegna getum við sagt að tiltekinn hlutur sé blýantur, en ekki til dæmis ijall? Það hlýtur að vera eitthvað sem þessi hlutur hefur til að bera sem greinir blýanta frá þeim hlutum sem ekki eru blýantar. Og hvað gerir það að verkum að við getum sagt að hann sé gulur en ekki rauður og að hann sé aflangur en ekki hnöttóttur? Svokallaðri tilraunaheimspeki (e. experimentalphilosophy) hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum en þó hefur hún verið umdeild. I tilraunaheimspeki er empírískum aðferðum beitt til að skoða viðfangsefni sem samkvæmt heim- spekihefðinni hafa verið hugleidd í hægindastólum, eða í það minnsta við skrif- borð. Hin hefðbundna mynd af heimspeki er að þar komi aðferðir reynsluvís- inda ekki við sögu heldur snúist heimspekin einvörðungu um að greina, lýsa og rökstyðja út frá því sem hugarfylgsnin hafi að geyma. Rökstuðningur er yfirleitt byggður á forsendum sem fundnar eru a priori, eða það er að minnsta kosti reynt. I tilraunaheimspeki er hins vegar lögð áhersla á að skoða hugmyndir fólks um viðfangsefnin eða viðbrögð þess gagnvart þeim. Tilraunaheimspekingar láta fólk fylla út spurningalista, gera sálfræðitilraunir með viðbrögð og beita öðrum reynsluvísindaaðferðum til að draga svo ályktanir um heimspekileg viðfangsefni á borð við vitundina, frjálsan vilja og sannleikannd Þeir sem ganga hvað lengst í að hampa tilraunaheimspekinni telja að hún eigi að koma í staðinn fyrir hefð- bundnari heimspeki, að tími sé kominn til að gera heimspekina „vísindalegri“. A hinum endanum eru þeir sem telja að empírískar aðferðir eigi aldrei erindi 1 Knobe og Nichols 20o8a og b.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.