Hugur - 01.06.2011, Síða 93

Hugur - 01.06.2011, Síða 93
Endurheimtfegurðarinnar á tímum náttúrunnar 9i er gert út af við fegurðarhugtakið með því að leggja það áð jöfnu við einstaklings- bundinn smekk sem sé afstæður. Vissulega er fegurð háð aðstæðum vegna þess að við skynjum eitthvað sem fallegt í tilteknum aðstæðum og annað sem ófag- urt eða ljótt. Fegurð er bundin tískum og menningarstraumum. Engu að síður skiptir okkur máli að meta fegurðargildi hluta og í því samhengi er hægt tala um jákvæð eða neikvæð fagurfræðileg gildi, líkt og Berleant gerir.1 Markmið okkar er að komast að því hvað liggur til grundvallar jákvæðum fagurfræðilegum gildum. Ekki til þess að leiða fram einhver viðmið um smekk - slík viðmið eru skilyrt af stund og stað - heldur til þess að lýsa kjarna þess sem gerist þegar við upplifum eitthvað sem fallegt. I öðru lagi höfnum við andstæðu viðhorfi, þ.e. þeirri hugmynd að fegurð sé hlutlæg, hana sé hægt að skynja á fjarlægan, hlutlausan hátt í gegnum skilningar- vit sjónar og heyrnar (sem eru nátengd skynseminni og trufla ekki hugann með h'kamleika sínum eins og lykt og snerting gera), hana sé hægt að mæla og ákvarða í gegnum formúlur sem ákvarða rétt hlutföll, form og áferð sannrar fegurðar. Feg- urð einskorðast að okkar mati ekki við hlutlæga eiginleika verks eða viðfangs heldur felst hún í gæðum aðstæðna sem við skynjum og gera okkur kleift að staðhæfa að okkur finnist eitthvað fallegt. Kynlegfegurð og erótík I þriðja lagi hefur hugmyndin um fegurð, sem hefiir í heimspekikenningum verið tengd hinu kvenlega, sæta og krúttlega, verið vandkvæðum bundin. Bæði vegna þess að hún einkennist af vanmati á hinu fagra og lítillækkun þess sem hefur hefðinni samkvæmt verið talið einkenna kvenleika. Fegurð og kvenleika hefur frá upphafi nútíma fagurfræði á 18. öld verið stillt upp sem pari sem myndar and- stæðuna við hið háleita og karlleika.2 Þessari hugmynd fylgir sú mýta að fegurð sé frekar ómerkilegt aukaatriði, skraut á yfirborðinu sem veldur krúttlegri, grunn- hygginni ánægju; fegurð er eitthvað sem konur eiga að eltast við, en hæfir ekki sönnum karlmanni. Samkvæmt Kant er hugur kvenna fagur en þær eru ófærar um að hafa innsýn í það sem hið háleita opinberar. Þess vegna hafa þær takmark- aða getu til þess að fatta hinar siðferðilegu víddir mikillar listar og stórbrotinnar uáttúru.3 Fegurð skilin á þennan hátt er hugsanlega ein ástæða þess að listfræð- ingar telja fegurð ekki það sem list gengur aðallega út á. Fegurð er í besta falli aukaafurð vel heppnaðs listaverks, en ekki aðalsmerki þess. Listsköpun gengur m.ö.o. ekki út á að skapa listaverk sem á að vera fagurt. Samkvæmt útbreiddum skilningi í samtímalist er hlutverk listaverks miklu fremur að hjálpa okkur að sjá hluti og veruleika í nýju og athyglisverðu ljósi. Þessi skilningur er ólíkur fornum hugmyndum um hlutverk lista sem var ætlað að skapa eftirmynd af náttúrunni 1 Berleant 2010:155. 2 Kant 1764/2004. 3 Klinger 1997.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.