Hugur - 01.06.2011, Side 107

Hugur - 01.06.2011, Side 107
HuGUR | 23. ÁR, 2011 | S. 105-109 S^ren Kierkegaard Ur Sóttinni banvænu Formáli Mörgum kann að þykja form þessarar „greinargerðar“ einkennilegt; þeim mun þykja hún of ströng til að geta talist uppbyggileg og of uppbyggileg til að teljast strangvísindaleg. A síðarnefnda atriðinu hef ég enga skoðun. En hinu fyrrnefnda er ég aftur á móti ósammála; og væri hún of ströng til að geta talist uppbyggileg, þá væri það að mínu viti rangt. Eitt er það, jú, að ekki kann öllum að finnast hún uppbyggileg þar eð ekki allir hafa forsendur til að skilja hana; en annað er það, að hún er í eðli sínu uppbyggileg. I kristilegu samhengi skal allt, já allt, nefnilega þjóna til uppbyggingar. Sú tegund af fræðimennsku, sem þegar upp er staðið er ekki uppbyggileg, er einmitt af þeim sökum ókristileg. Framsetning á öllu kristilegu verður að líkjast talsmáta læknis við sjúlcrabeð; jafnvel þótt einungis læknisfróðir skilji hana, þá má aldrei gleyma því að þetta er við sjúkrabeðið. Þessi tengsl hins kristilega við lífið (andstætt vísindalegri ijarlægð frá lífinu) eða þessi siðferðilega hlið hins kristilega eru einmitt uppbyggileg, og þessi framsetning- armáti, sama hversu strangur hann annars kann að vera, er öldungis ólíkur, jafnvel eðlisólíkur, þeirri tegund fræðimennsku sem er „tómlát“. Upphafin hetjulund hennar er svo ijarri hetjulund í kristilegum skilningi að hún er kristilega séð eins konar ómanneskjuleg forvitni. Það er kristileg hetjulund, og vissulega ber ef til vill of lítið á henni, að þora algerlega að vera maður sjálfur, einstök mannvera, þessi einstaka mannvera alein andspænis Guði, ein í þessari gífurlegu áreynslu og þess- ari gífurlegu ábyrgð; en það er ekki kristileg hetjulund að henda gaman að hinni hreinu mannveru, eða að fara í undraleik1 við heimssöguna. Öll kristileg þekking, hversu strangt sem form hennar annars kann að vera, ætti að hafa áhyggjur en þessar áhyggjur eru einmitt hið uppbyggilega. Áhyggjuefnið er afstaðan til lífsins, til veruleika persónuleika mannsins og þannig, í kristilegum skilningi, alvaran; upphafning léttvægrar vitneskju er ijarri því að vera alvarlegri og, í kristilegum skilningi, er hún léttúð og hjóm. En alvaran er aftur á móti hið uppbyggilega. Þetta litla rit er því annars vegar þeirrar gerðar að skólasveinn hefði getað skrif- 1 Samkvæmisleikur þar sem einn gestur situr á stól og reynir að geta upp á hver mælir þegar aðrir gestir hvísla einhverju að honum (oft í stríðnistón) sem vekur undrun hjá þeim í fari hans.-Aíhs. þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.