Hugur - 01.06.2011, Side 109

Hugur - 01.06.2011, Side 109
Ur Sóttinni banvœnu 10 7 sótt, vesæld, bágindi, andstreymi, kvalir, sálarangist, sorg, harmur. Og jafnvel þegar þessar þjáningar leggjast svo þungt og sársaukafullt á okkur að við manneskjurnar eða hinn þjáði segjum samt að „þetta er verra en dauði“ - allt slíkt, sem strangt til tekið er ekki sótt þó að líkja megi við sótt, er frá kristilegu sjónarhorni samt ekki sóttin banvæna. Kxistnin hefur kennt hinum kristna að hugsa af slíku göfuglyndi um allt jarð- neskt og veraldlegt, dauðann þar meðtalinn. Það er engu líkara en hinum kristna sé ætlað að hreykja sér af þeirri stoltu upphafningu yfir allt sem mannkyn að öllu jöfnu kallar ógæfu, yfir hverju því sem mannkyn að öllu jöfnu kallar hið mesta böl. En þá hefur kristnin uppgötvað á ný vesæld sem manneskjan veit í sjálfri sér ekki af, sú vesæld er sóttin banvæna. Það sem náttúrulegu manneskjunni þykir hræðilegt - eftir að allt er upptalið og ekki hægt að tína fleira til: í augum hins kristna er þetta eins og glens. Svo er háttað um tengsl náttúrulegu manneskj- unnar og hins kristna; þau eru eins og tengsl barns og fullorðins: það sem barninu þykir hræðilegt finnst fullorðnum einstaklingi ósköp lítilvægt. Barnið þekkir ekki helberan hrylling, en það gerir sá fullorðni og honum óar við því. Ofullkomleiki barnsins er fyrst fólginn í að þekkja ekki það sem er skelfilegt, og síðan að hrylla við því sem er ekki hræðilegt. Og þannig er því einnig farið með náttúrulegu manneskjuna, hún er ómeðvituð um hvað sé í raun og sanni hræðilegt, þó að hún sé ekki þannig undanþegin því að hana hrylli, nei, hana hryllir við því sem ekki er hræðilegt. Það er líkt og með afstöðu heiðingjans til Guðs: hann þekkir ekki hinn sanna Guð, en ekki nóg með það, hann dýrkar hjáguð eins og Guð. Aðeins hinn kristni veit hvað átt er við með sóttinni banvænu. Sem kristinn einstaklingur öðlaðist hann hugrekki sem náttúrulega manneskjan þekkir ekki - þetta hugrekki öðlaðist hann við að standa uggur af einhverju enn ógnvænlegra. Þannig öðlast manneskja ávallt hugrekki; þegar hún hræðist meiri háska öðlast hún alltaf hugrekki til að takast á við minni ógn; andspænis óendanlegri hættu er eins og hinar séu alls ekki til. En hið skelfilega sem hinn kristni einstaklingur hefur kynnst er „sóttin banvæna". Fyrsti hluti Sóttin banvæna er örvænting A. Orvanting er sóttin banvæna A Orvænting er sótt andans, sjálfsins, oggeturþannig verið þríþætt: örvænting yfir að vita ekki af eigin sjálfi (óeiginleg örvænting); örvænting yfir að vilja ekki vera eigið sjálf (eiginleg örvænting); örvæntingyfir að vilja vera eigið sjálf Manneskjan er andi. En hvað er andi? Andi er sjálfið. En hvað er sjálfið? Sjálfið er tengsl sem eru í afstöðu til þeirra sjálfra, eða það í tengslunum að þau eru í af- stöðu til þeirra sjálfra; sjálfið er ekki tengslin, heldur það að tengslin eru í afstöðu til þeirra sjálfra. Manneskjan er samsetning af óendanleika og endanleika, af hinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.