Hugur - 01.06.2011, Page 117

Hugur - 01.06.2011, Page 117
Hvad erfrumspeki? 115 birtist aðskilin „til hliðar við“ það sem er í heild, sem er slegið óhugnaði. Þvert á móti sögðum við: Neindin mætir okkur í angistinni í sama vetfangi og það sem er í heild. Hvað merkir þetta „í sama vetfangi"? I angistinni verður það sem er í heild fallvalt. Hvernig gerist það? Angistin eyðir jú ekki því sem er, til þess að skilja þannig neindina eftir. Hvernig mætti það líka vera, þar sem angistin er jú fúllkomlega vanmáttug gagnvart því sem er í heild? Miklu fremur birtist neindin sjálf með því og við það sem er í fráhvarfi þess í heild. I angistinni á sér ekki stað eyðing heildar þess sem er í sjálfu sér og enn síður framkvæmum við neitun þess sem er í heild, til að fá fyrst þannig fram neindina. Burtséð frá því að angistin sem slík hefur ekkert með framkvæmd neitandi stað- hæfingar að gera, kæmum við ætíð of seint með slíka neitun, sem ætlaði að leiða af sér neindina. Neindin hefur þá þegar birst. Við sögðum að neindin birtist „í sama vetfangi“ og það sem er í heild hverfur. I angistinni felst undanhald frá..., sem reyndar er ekki lengur neinn flótti, heldur álagaró. Þetta undanhald frá... á sér upptök í neindinni. Neindin dregur ekki til sín, heldur er hún í eðli sínu frávísandi. Frávísunin er aftur á móti sem slík fráhverfandi tilvísun til hinnar sökkvandi veru í heild. Þessi í heild frávísandi tilvísun til hinnar sökkvandi veru í heild, sem umkringir tilveruna í neind ang- istarinnar, er eðli neindarinnar: neindunin. Hún er hvorki eyðing þess sem er, né heldur afsprengi neitunarinnar. Ekki er heldur hægt að deila neituninni upp í eyðingu og neitun. Neindin sjálf neindar. Neindin er ekkert tilviljunarkennt atvik, heldur opinberar hún, sem frávísandi tilvísun til hinnar fráhverfandi veru í heild, þessa veru á áður óþekktan hátt í öllum sínum framandleika, sem hina algjöru andhverfu - andspænis neindinni. Á heiðskírri nóttu neindar angistarinnar á sér fyrst stað hin upprunalega opnun verunnar sem slíkrar: að hún er vera - en ekki neind. En þetta „en ekki neind“, sem við skeytum við, er engin eftirmálsskýring, heldur forsendan fyrir opinberun þess sem er yfirleitt. Eðli hinnar upprunalega neindandi neindar er fólgið í þessu: hún færir til-veruna fyrst fram fyrir það sem er sem slíkt. Aðeins á grundvelli hinnar upprunalegru opinberunar neindarinnar getur til- vera mannsins gengið að því sem er og gengist inn á það sem er. En þegar tilveran, eðh sínu samkvæmt, beinir atferli sínu að því sem hún er sjálf og því sem hún ekki er sjálf, kemur hún, sem slík tilvera, ávallt þegar frá opinberri neindinni. Til-vera merkir: Að vera haldið inn í neindina. Með því að halda sér inn í neindina er tilveran ávallt þegar komin yfir það sem er í heild. Þessa veru yfir því sem er köllum við yfirstig [Transzendenz]. Ef það væri tilverunni ekki eðlislægt að yfirstíga, sem þýðir nú: ef hún myndi ekki þegar halda sér inn í neindina, þá gæti hún aldrei umgengist það sem er og þar með ekki heldur sjálfa sig. An upprunalegrar opinberunar neindarinnar væri engin sjálfsvera og ekkert frelsi. Þar með er fengið svarið við spurningunni um neindina. Neindin er hvorki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.