Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 119

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 119
Hvað erfrumspeki? 117 er tilverunni eðlislæg. Því neitunin getur hvorki talist hinn eini, hvað þá hinn leiðandi neindunarháttur, þar sem tilveran er slegin neindun neindarinnar. Harka andstöðunnar og skerpa andstyggðarinnar eru dýpri en hin hæfilega hugsandi neitun. Abyrgðarmeiri eru sársauki afneitunarinnar og vægðarleysi bannsins. Þungbærari er beiskja vöntunarinnar. Þessir mögulegu neindunarhættir - kraftar sem tilveran ber vörpun sína í, þótt hún ráði ekki við þá - eru ekki aðeins afbrigði neitunarinnar. Það aftrar þeim hins vegar ekki frá því að tjá sig með neiinu og neituninni. En þetta kemur enn frekar upp um tómleika og vídd neitunarinnar. Gegnsýring tilverunnar af neindandi atferli er til vitnis um stöðuga, en samt myrkvaða opinberun neindarinnar, sem angistin ein afhjúpar. En í þessu felst: Þessari upprunalegu angist er oftast haldið niðri í tilverunni. Angistin er þarna. Hún bara sefur. Önd hennar hríslast stöðugt um tilveruna: minnst um þá „kvíðafullu" og ómerkjanlega fyrir hina önnum köfnu „já, já“ og „nei, nei“ tilveru; helst um hina hlédrægu; örugglega um þá sem innst inni er huguð. Sh'kt á sér hins vegar aðeins stað í þágu þess, sem það fórnar sér fyrir, í því skyni að varðveita hinstu reisn tilverunnar. Angist hins hugaða þolir engan samanburð við gleðina, hvað þá við þægilega ánægju hins sefjaða stefnuleysis. Hún myndar - handan við slíkar andstæður - leynilegt bræðralag með heiðríkju og mildi skapandi þrár. Hin upprunalega angist getur vaknað á hverju augnabliki með tilverunni. Til þess þarf ekki neinn óvæntan atburð. Djúpur áhrifamáttur angistarinnar er í sam- ræmi við lítilmótleika mögulegs tiltefnis hennar. Hún er stöðugt reiðubúin til að taka á sig stökk, en stekkur þó aðeins sjaldan, til þess að hefja okkur á flug. Hald tilverunnar út í neindina á grundvelli hinnar leyndu angistar gerir mann- veruna að staðarhaldara neindarinnnar. Við erum svo endanleg að við megnum ekki með ákvörðun okkar og vilja að stilla okkur upp andspænis neindinni. End- anleikinn grefur svo botnlaust í tilverunni að frelsi okkar er meinaður eiginlegasti og dýpsti endanleikinn. Hald tilverunnar út í neindina á grundvelli hinnar leyndu angistar stígur yfxr það sem er í heild: yfirstigið. Spurning okkar um neindina á að leiða okkur frumspekina sjálfa fyrir sjónir. Nafnið „frumspeki" (Metaphysik) er dregið af hinu gríska ta meta taphysika. Þetta sérkennilega nafn var síðar útlagt sem heiti á spurningu sem fer meta - trans - „yfir“ það sem er sem slíkt. Frumspekin spyr út yfir það sem er, til þess að endurheimta það sem slíkt og í heild fyrir skilninginn. I spurningunni um neindina á sér stað slíkt stig út yfir það sem er, sem það sem er í heild. Þetta sannar að spurningin er „frumspekileg". I upphafi auðkenndum við slíkar spurningar með tvennum hætti: Annars vegar spannar sérhver frum- spekileg spurning ávallt heild frumspekinnar. Hins vegar tekur sérhver frum- spekileg spurning hina spyrjandi tilveru ávallt með í spurninguna. Hvernig umlykur og gagntekur spurningin um neindina heild frumspekinn- ar?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.