Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 151

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 151
Ritdómar 149 inni sérstaklega til tekna stundum varla sérstaklega heimspekilegar. Til að taka dæmi um hið fyrra má nefna umfjöllun um hina greinandi og skapandi gagnrýnu hugsun sem við heimspekingar á Islandi erum hvað stoltastir af. Það er hins vegar athyglisvert að Kristín vísar til amerískra fræðimanna, Richards Paul og Lindu Elder, um hvernig megi nálgast hana í kennslu, en þau fást við gagnrýna hugsun án þess að það sé sérstaklega í nafni heimspekinnar (55). Að vísu virðist grunnurinn heimspekilegur því Paul er heimspekimenntaður þó að Kristín nefni það að vísu ekki. Þar sem gagnrýninni hugsun án vísunar til heimspeki hefur vaxið fiskur um hrygg kann lesandinn hins vegar að spyrja sig hvað sé sérstak- lega heimspekilegt við þetta. Hér hefði verið sterkara að vitna í einhverja þá sem halda nafni heimspekinnar sérstaklega á lofti í þessu sambandi. Dæmi um hugmynd sem Kristín virð- ist eigna heimspekinni en mér virðist ekki sérheimspekileg er sagan af kenn- aranum sem lét nemendur skrifa sína eigin kennslubók í heimspeki. Það að þessi hugmynd hafi verið nýtt í ýmsum öðrum kennslugreinum eins og Kristín nefnir sjálf (53) er svo sem ekki til vitnis um að hugmyndin sé ekki heimspekileg. Eg sé hins vegar ekki með hvaða hætti væri hægt að sýna að þetta sé frekar heimspekileg hugmynd en til að mynda bókmenntafræðileg eða eitthvað annað. Kristín nefnir þetta dæmi í samhengi við það að nemendur taki ábyrgð á eigin námi og virðist með því vilja sýna hvern- ig heimspekin geti hjálpað þeim að gera það. Það virkar hins vegar ekki sannfær- andi að sanna ágæti heimspekinnar með því að vísa til verka hennar sem óvíst er að séu hennar sérstöku verk. Til að árétta það hér þá er ég ekki að kvarta yfir því að Kristín nefni ekki til sögunnar mikilvæg kjarnaatriði um hvað heimspeki sé, því ég held hún nefni allt það helsta, samanber það sem ég hef nefnt hér að framan um umfjöllun Krist- ínar um hugtakið „heimspeki“. Gagnrýni mín beinist frekar að skýringu þessara atriða og samhengi, eins og fram hefúr komið, og þá vantar að sýna betur hvernig þau koma fram í verki, þ.e. í kennslufræði og kennsluaðferðum heimspekinganna sjálfra. Eg hef rætt þetta í samhengi við fyrsta hluta bókarinnar en svipað má segja um annan og þriðja hluta. Eftir að hafa í öðrum hluta bókarinnar talað um þarfir nemenda og brottfall í framhaldsskól- anum, sem virðist að miklu leyti mega rekja til námsleiða, rökstyður Kristín m.a. í þriðja hlutanum að heimspekin geti hér bætt úr. Á blaðsíðu 119 þar sem Kristín virðist hafa lokið að mestu sönnun sinni fyrir því að heimspeki geti unnið á náms- leiðanum sat ég samt eftir með þá tilfinn- ingu að það vantaði aftur fyrst og fremst að fara inn í heimspekina og sýna hvernig hún getur virkað. Ég er reyndar sammála Kristínu um að heimspekin geti þarna hjálpað til, mér virðist bara að sýna megi betur fram á það. Til að nefna einnig dæmi um gott inni- hald en slakara form í fjórða og síðasta hluta bókarinnar virðist mér gott og þarft að fjalla um tengingu heimspekinnar við hvernig lífinu er lifað, eins og þar er gert. Kristín talar sérstaklega um að heim- spekileg hugsun geti komið atvinnulíf- inu til góða. 1 því sambandi nefnir hún ýmis atriði sem heimspekin getur stutt og segir til dæmis að heimspelón þjálfi sér- staklega „skipulagshæfni og hæfni í lausn verkefna“ (186). Stuttu síðar segir hún þó að í heimspekinni séu engin svör veitt (194). Þarna er á ferðinni togstreita sem mér finnst að textinn geri eklci nægilega góð skil. Síðari hugmyndin heyrist oft meðal heimspekinga, en að mínu viti er alveg kominn tími til að andmæla henni eða skýra hana í það minnsta. Sérstaklega hefði mér þótt tilefni til þess hérna þar sem Kristín vill segja að heimspekin geti átt þátt í að leysa vandamál í atvinnu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.