Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 57
EINUM KENNT — ÖÐRUM BENT
215
sýslunum báðum og 4 í báðum Skafta-
fellssýslum ?
Hvernig get ég útlistaS þaS í ljósi
ráSningar minnar, aS fordæSu- og fjöl-
kynngis-orS hefur fariS af mönnum í
suSlægari og fjölbýlli löndum og fer
enn í dag af ýmsum íbúum hinna þétt-
byggSu og sólbökuSu héraSa Austur-
landa ? Ekki fæ ég skýrt þaS í öllum
stöSum meS afskekktum landsháttum
eSa tröllslegu umhverfi og þvíum síS-
ur meS váleik vetrarins eSa ofurvaldi
útnesjahörkunnar.
Ekki myndi þaS heldur hafa spillt
viSleitni til skynsamlegrar niSurstöSu,
aS höfundurinn hefSi rifjaS upp fyrir
sér þann sögulega viSburS, aS á
galdrabrennutímunum voru á Vest-
fjörSum fjórir héraSshöfSingjar, sem
allir voru haldnir af ofsóknarbrjál-
æSi gegn galdramennsku og galdra-
mönnum. ÞaS voru þeir Eggert Björns-
son sýslumaSur í BarSastrandarsýslu,
Þorleifur Kortsson sýslumaSur í
Strandasýslu og hálfri ísafjarSarsýslu,
séra Páll Björnsson í Selárdal og
Jón prestur Magnússon á Eyri í
SkutulsfirSi. ÞaS mun varla of gíf-
urlega aS orSi kveSiS, aS þessir
herrar hafi sært upp um allan vest-
fjarSa-þríhyrninginn sannkallaS galdra-
hýsterí, sefasjúka skelfingu viS
djöfla, fjölkynngismenn og fjölkynngis-
iSkanir, er úr varS smitandi vitfirring,
er barst bæ frá bæ og sveit úr sveit,
en manaSi á hinn bóginn fram í ýms-
um ástríSu til aS fást viS þessar for-
boSnu listir og þaS því fremur sem
trú lærSra manna á mátt galdursins
hlaut aS styrkja þá skoSun almúg-
ans, aS unnt væri aS ná æskilegum
árangri meS iSkun fjölkynngi.
En þeirri spurningu er eftir sem áS-
ur ósvaraS, hvort galdraæSi þeirra
fjórmenninga átti einvörSungu rót sína
aS rekja til veikleika á þeirra eigin
geSsmunum eSa hvort þeir veikluSust
á geSsmununum sakir þess, aS um-
hverfi þeirra hafi veriS svo sýkt af
galdrakukli eSa hvorutveggja.
Er meS öSrum orSum hugsanlegt,
aS í innræti VestfirSinga hafi veriS
eitthvaS þaS, er dró þá öSrum lands-
mönnum fremur til galdraiSkana og
aS þaS hafi veriS frumorsökin aS fjöl-
kynngisorSi því, sem af þeim fór síS-
ar ? ESa voru þaS þeir fjórmenning-
arnir, sem meS galdraofsóknunum og
galdrabrennunum komu á þá galdra-
orSi því, sem viS þá loddi á síSari
öldum ? ESa var þaS hvorttveggja
þetta ? Geta fornbókmenntirnar veitt
okkur nokkra fræSslu um þessa gátu ?
ÞaS verSur ekki séS af Forspjall-
inu í Hornstrendingabók, aS neinar
slíkar eSa aSrar þessu líkar hugleiS-
ingar hafi bariS aS dyrum höfundar-
ins. Hann hleypur beint af augum og
lítur hvorki til hægri né vinstri, eins
og fyrirmyndir hans í vísiddunum. En
þaS hefSi falliS betur í minn smekk,
ef hann hefSi reynt aS þreyta fang-
brögS viS slíkar spurningar nokkurn-
veginn til þrautar, áSur en hann lagSi
útí þaS sport aS skýra orsakirnar aS
tröllskaparorSi því, sem lengi lá á
VestfirSingum.
Enginn skyldi þó skilja þessar at-
hugasemdir mínar svo, aS ég vilji
neita því, aS lífskjör og umhverfi hafi
einhver áhrif á hugsunarhátt manna
og framkomu. ÞaS, sem ég vildi segja,
er aSeins þetta: Ég held viS gætum
losnaS viS töluvert skran af úr-
eltri ruglandi, ef viS gæfum gaum aS
,,samleik“ fleiri afla, þegar viS þreyt-
um höfuS vor yfir þeirri gátu, hvers-
vegna menn hafa trúaS og trúa enn