Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 176

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 176
334 HELGAFELL hundana, og þeir eru það eina, sem hann getur viðurkennt, að ekki sé verr gert hér en annars staðar. Veröldin fer strax að láta betur að honum, þegar raunamædd móðir, kýr, sem nýbúið er að taka frá kálfinn, miðlar honum frumstæðri hlýju; hann byrjar að sætta sig við umhverfið. En það er ekki fyrr en einstæðingarnir tveir, drengurinn og kaupakonan, léttúðardrósin Fía Lása, hafa fundið hvort annað í skilningi og samhug, að allt fær annan brag, feg- urð hins norðlenzka dals opnast hon- um í ljósi sínu og litum og angan, og fólkið á bænum lykst upp fyrir honum smátt og smátt. Hin athugulu barns- augu skyggnast undir yfirborðið, drenginn fer að renna grun í, hve marg- þætt og flókið mannlífið er, og hann kemur auga á leyndardóm þjáningar- innar, stendur gagnvart henni í spurn, en með steyttan hnefann. Þennan stutta tíma, sem Fía gengur drengn- um í móðurstað, verður hún líka eins og önnur manneskja, og við sjáum eftir henni með höfundi, þegar hún sam- kvæmt óumflýjanlegu lögmáli lífs og listar hlýtur að hverfa aftur til síns fyrra lífernis í bókarlok. En hún hefur gefið drengnum dýrmæta gjöf, ómet- anlega reynslu. Þetta finnst mér í sem stytztu máli höfuðatriði sögunnar, en um hana mætti segja margt fleira. Ég ætla að láta mér nægja að benda á, hve samtölin eru óvenju lifandi, hver persóna hefur sitt málfar og raddblæ, eins og alltaf hjá Hagalín, þegar hon- um tekst upp. Og sem dæmi margra ágætra náttúrulýsinga, og sálarlífslýs- inga um leið, langar mig að minna á kaflann, þegar drengurinn er að leita kúnna og villist í brúnamyrkri síðsum- arsnæturinnar. Um V uSjjarhctrundrin og höfund þeirra hefurðu skrifað svo vel og ræki- lega, að ég man þar engu við að bæta að sinni, vil aðeins taka undir þá frómu ósk þína, að Þórbergur verði sér úti um bókarefni, sem séu snilld hans samboðnari, en láti þjóðsagna- riturum hversdagslegra gáfnafars eftir þessa grein bókmennta. Þegar sjálfs- ævisaga hans var að koma út, var ég hálft í hvoru að vona, að hann bætti bók um bernsku sína og uppvöxt í Suðursveit framan við íslenzkan aðal, Hann skrifaði einu sinni grein um þetta efni í Iðunni; hún heitir Lifandi krist- indómur og ég, og mun mörgum minn- isstæð, því að þótt hún sé skrifuð í fræðistíl, er hún með skemmtilegri greinum Þórbergs. Og þú manst eft- ir öfum hans í Bréfinu og Pistlinum, þeim indælismönnum. Ekki væri nú amalegt að fá eitthvað meira að heyra um þá. Mér finnst það raunaleg til- hugsun, ef barndómssaga Þórbergs Þórðarsonar á ekki eftir að sjá dagsins ljós á annan hátt en í þessum brotum; ekki yrði sú saga slakasta sveitalífs- lýsingin í bókmenntum okkar og mundi stinga hressilega í stúf við allar hinar. Og þá dettur mér í hug atriði, sem í sjálfu sér er merkilegt, og ef ég man rétt, bar það eitthvað á góma hjá okk- ur, þegar við vor.um að bollaleggja samtalið okkar sæla í vor: einhæfni íslenzkra sagnaskálda um efnisval, svo ólík sem þau eru að öðru leyti. Það sýnist í fljótu bragði einkennilegt, hve rækilega þau sniðganga kaupstaðina og Reykjavík og halda sig sýknt og heilagt í sveitum og sjávarþorpum, því maður skyldi halda, að einmitt Reykjavík, með hinn öra vöxt sinn og nýmenningu og fólksstrauminn alls staðar að af landinu, væri girnilegt viðfangsefni fyrir skáldsagnahöfund. En ég held, að til þessa fyrirbrigðis liggi mjög eðlilegar orsakir og ætla rétt að drepa hér á þær að lokum. Það fyrsta, sem fyrir manni verður, er upnruni höfundanna og uppeldi. Allir vita, hve djúptæk áhrif þess eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.