Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 220

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 220
378 HELGAFELL skiptir miklu, að þær fari með sem réttast mál. Ein slíkra bóka er Portrait of lceland. Höf- undur hennar er majór í brezka hernum, lækn- ir að menntun. Hann hefur dvalizt í tvö ár hér á landi og ferðazt um allt landið. Um margt ritar hann því af eigin sjón og reynd, en annað hefur hann eftir góðum heimildum. I formála segir hann, að bókin eigi að flytja svipmyndir af landi, sem lítt hafi verið þekkt fram að síðari heimsstyrjöld. Hér eru að vísu engar tæmandi upplýsingar, en allt, sem þar stendur, er rétt og greinagott og ritað af sér- stakri vinsemd í þjóðarinnar garð. Bókin er í 13 köflum, er lýsa þjóð og þjóð- lífi, jarðmyndun og gróðri, jöklum, fossum, Reykjavík, Oræfum o. s. frv. Eins og höf. tek- ur fram, er henni einkum ætlað að glæða á- huga ókunnugra gagnvart íslandi. Slíkar bæk- ur hljóta að vera oss mikill fengur til landkynn- ingar út á við. En gildi hennar fyrir íslenzka lesendur að öðru leyti er fyrst og fremst fólgið í myndunum, sem teknar hafa verið af Óskari Bjarnasyni prentara. Hann kann flestum betur að velja myndarefni og láta þau njóta sín. Myndirnar eru teknar víðs vegar um landið, flestar mjög skemmtilegar, enda vel prentað- ar, eftir eirmótum, sem gerð voru í Englandi. Prentun og pappír hvorttveggja í góðu lagi, letrið t. d. mjög smekklegt. Ég tel því óhætt að mæla með þessari bók við alla enskulæsa Islendinga. Ásgeir Júliusson. Sígræn sólarlönd Björgúlfur Ólafsson: SÍGRÆ.N SÓLAR- LÖND. — Leiftur. Rvík 1943. 375 bls. Verð: kr. 48—; 60—. Björgúlfur Ólafsson, læknir, dvaldist margt ár austur í Indíalöndum. Rataði hann þar í ýmis ævintýr og sum harla söguleg, er hann segir frá í bók þessari. En jafnframt lýsir hann nokk- uð landsháttum og lífi Malaja. Björgúlfur segir notalega frá, og er bókin bæði fróðleg og skemmtileg. Málið er yfirleitt gott, en stafsetn- ingu eða prófarkalestri nokkuð ábótavant. Myndir eru allmargar, en ekki góðar. Pálmi Hannesson. Suður um höf Sigurgeir Einarsson: SUÐUR UM HÖF. — G. Ó. G. Rvík 1944. 319 bls. Verð: kr. 40—; 54—. Sigurgeir hefur áður ritað bók um norðurfar- ir og nefndi hana Norður um höf. Þetta rit er með nokkrum hætti framhald hins, enda svip- að því um margt. Segir þar frá suðurferðum, allt frá upphafi, en þeir leiðangrar hafa orðið næsta sögulegir margir hverjir eins og kunn- ugt er. Ekki hef ég getað borið frásagnir höf- undar saman við heimildir, en mér virðist hann í hvívetna hafa leitazt við að skýra rétt frá. 1 bókinni eru margar myndir, en yfirleitt ekki svo góðar sem skyldi. Pálmi Hannesson. HEILSUVERND OG LÍKAMSRÆKT Kristín Ólafsdóttir: — HEILSUFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRUM. — ísaf, 1943. 262 bls. Verð: Kr. 50— innb. Bók þessari er ætlað að vera handbók og námsbók í senn. Hún er óvenjulega vönduð að öllum ytra frágangi, prýdd fjölda góðra mynda, og nokkrar litmyndir eru í henni, er hafa tekizt vel. Bókin er 262 bls. að stærð og skiptist í sex höfuðkafla. Eru þeir þessir: 1. Kynferðislíf kvenna, barnsburður og sængurlega. — II. Meðferð ungbarna. — III. Heilsusamlegir lifnaðarhættir og heilsuvernd. IV. Helztu sjúkdómar er húsmæður varða. — V. Heimahjúkrun. — VI. Hjálp í viðlögum. Um efnismeðferð höfundar er yfirleitt gott eitt að segja. Að vísu getur menn ávallt greint á um, hvers skuli getið og hverju skuli sleppt. Ég hygg, að bókin geti orðið húsmæðrum og konum yfirleitt til mikils gagns, einkum sem handbók, er þær geti leitað fræðslu í, þegar vanda ber að höndum í ýmsum efnum. Frásögn höfundar er ljós og lipur, og það er ómetanlegur kostur, hve mikið er af myndum í bókinni, er skýra efnið sérlega vel og verða minnisstæðar. Ekki sízt er þetta mikilvægt, þar sem lýst er ýmsum handbrögðum við hjúkr- un, flutning og meðferð slasaðra manna o. fl. Þar eru myndir gleggri en nokkrar lýsingar. Að ýmsu leyti hygg ég, að bókin sé tæpast nógu ýtarleg til þess að vera kennslubók í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.