Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 226

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 226
384 HELGAFELL tíma, er hann verður sjálfur konungur skógarins. Bamba má skipa í röð beztu dýrasagna handa börnum, enda hefur hann náð heimsfrægð. Mun hann vafalaust hljóta mikla hylli barna hér á landi. — Gosi er upphaflega samin af ítalska rithöfundinum Carlo Lorenzini, sem ritar undir dulnefninu Charles Collodi. Náði Gosi brátt afarmiklum vinsældum á Italíu og var þýddur á mörg tungumál. Hann kom út í íslenzkri þýð- ingu Hallgríms Jónssonar árið 1922. Síðar hefur Walt Disney endursamið Gosa, og í þeirri mynd birtist hann nú á íslenzku. Gosi er saga tré- brúðu, sem leikfangasmiður nokkur gerði og þótti svo mikið til koma, að hann óskaði sér þess, að hún væri lífi gædd. Hitti hann aldrei þessu vant á óskastundina. En þótt ..óskastjarn- an“ blési lífsanda í Gosa, skorti hann enn hold, blóð og sál. Þessa eiginleika varð hann að á- vinna sér með breytni sinni. Gosi ratar í mörg ævintýri og leiðist oft í freistni, því að hann er grannvitur og auðtrúa. En smám saman vitkast hann af reynslunni og verður loks reglulegur drengur. — Daniel djarfi heitir bráðskemmtileg drengjabók eftir Hans Kirk. Lýsir hún ævintýr- um, sem tveir piltar, kennari þeirra og gam- all sjómaður komast í, er þeir fóru í róður að gamni sínu frá Jótlandi. Hrepptu þeir ofviðri, en komust í skip, sem var á leið til Indlands. Rata þeir í þeirri för í margan háska* en allt fer vel að lokum. Þýðingin virðist vera prýðilega gerð, og frágangur allur er góður. Pési og Maja heitir barnasaga eftir norsku skáldkonuna Bar- böru Ring. Páll Sveinsson kennari hefur ís- lenzkað bókina og er sæmilegt málfar á þýðingu hans. Þetta er góð og skemmtileg barnabók. — Tvær bækur hafa komið út í þýðingu ísaks Jónssonar kennara. Onnur þeirra, Svarti Pétur og Sara eftir Hugo Forsberg, er handa smábörn- um, en hin, Duglegur drengur og fleiri sögur, eftir Bengt Nylund, er ætluð nokkru stálpaðri börnum. Báðar þessar bækur eru frambærilegar og geðþekkar að efni, og þýðingin á þeim er lipur. — Helgi Valtýsson hefur þýtt Grétu, sögu um unga stúlku, eftir Berthu Holst. Bókin er góð frá hendi höfundar, en málfar og stíll Helga eru langt frá því að vera viðkunnanleg, eins og sjá má af þessu dæmi, sem tekið er af fyrstu síðu sögunnar: ,,Þessi hávirðulega ungfrú, borg- arstjóradóttir, var ekki alveg laus við það að líta dálítið stórt á sína eigin persónu, og hún var alls ekki ánægð með þá stjórnar- athöfn föður síns, þegar hann veitti samþykki sitt til þess í bæjarráði, að ,,Ungfrú Borcher- sens hærri ungmeyjaskóli“ skyldi lagður niður, og öll borgaræskan ganga í einn og sama skóla, eins og vera ber í lýðfrjálsu landi“. — Guðjón Guðjónsson skólastjóri hefur íslenzkað bók eft- ir Clarie Blank, og nefnist hún Beverly Gray. Er það einnig saga um unga stúlku. Bókin er fremur laglega samin, en nokkuð langdregin. Málið á þýðingunni er gott. — Lestina rekur svo Meyjas\emman eftir Esther Nielsen, og er hún, eins og nafnið bendir til, einnig ætluð ungum stúlkum til lestrar. Þetta er ekki ólag- legur reyfari, en engin ástæða er til að ætla, að hann sé ungum stúlkum hóti hollari lestur en meðal skemmtisögur eru upp og ofan. Simon Jóh. Ágústsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.