Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 121
FASTEIGNIR HREPPSINS
279
bætist viS manntjón að auki! — Hér
verSur heldur ekkert aSgert úr því sem
komiS er, Bærinn er bráSum alelda,
og vatn ekkert aS hafa, þar sem brunn-
urinn er undir húsveggnum og ófært
aS honum sökum hitans.
,,Ég fyrirbýS öllum nokkurn glanna-
skap hér!“ æpir brunavörSurinn í
annaS sinn og sveiflar tækjum sín-
um. Einnig bendir hann réttilega á,
aS gömlu hjónunum muni þegar hafa
tekizt aS bjarga innbúi sínu aS mestu.
,,ÞaS liggur hér út um allt“, held-
ur hann áfram og bendir. ,,Þa5 eina,
sem þiS getiS gert, er aS tína þaS sam-
an fyrir þau og bera þaS heim til mín.
Svona, látiS nú hendur standa fram
úr ermum ! Allt dótiS heim til mín !“
Og honum er hlýtt. í annaS sinn
grípur hver þaS, sem hendinni er næst,
einn sæng, annar kodda, þriSji brek-
án, fjórSi kirnu, fimmti dall, og á svip-
stundu er snúran, kálgarSsveggurinn
og völlurinn hroSinn.
,,Gott. Ágætt!“ kallar oddvitinn og
kinkar kolli til hersingarinnar, sem
þegar er lögS af staS til baka norSur
veginn. Sjálfur ætlar hann aS doka
viS ögn ásamt gömlu hjónunum, horfa
á Bæinn brenna út, sjá um brunann
sem sagt. . . —
En nú er eftir aS rannsaka upptök
eldsins. Kannski rétt aS ljúka því af
snöggvast, nota tímann, meSan dok-
aS er viS hér á staSnum.
,,HvaS ég vildi mér sagt hafa“,
byrjar oddvitinn og snýr sér aS hjón-
unum. ,,Geti5 þiS gefiS nokkrar upp-
lýsingar urn eldsupptökin ? ÞaS er
vegna vátryggingarinnar, skiljiS þiS.
Allt verSur aS vera formlegt nú til
dags, skjalfest, vottfest. Ég á viS, —
haldiS þiS ekki, aS kviknaS hafi í út
frá móköggli, — aS móköggull hafi
oltiS út úr maskínunni fram á gólfiS,
dálítill glóSarköggull, án þess þiS
tækjuS eftir því, og eldurinn síSan læst
sig í þiljurnar og breiSzt þaSan út á
svipstundu, án þess aS viS nokkuS
yrSi ráSiS ? Þannig get ég hugsaS mér,
aS þetta hafi gengiS til, — hvaS segiS
þiS um þaS ?“
Pétur Jónsson kvaSst hafa veriS
staddur úti, þegar eldsins varS fyrst
vart, en aftur á móti hafi Þóra kona
sín veriS inni, þaS muni þá helzt vera
hún, sem einhverja skýringu geti gefiS.
Jú, mikiS rétt, staSfestir konan, hún
hafSi veriS inni í baSstofunni aS þvo
gólfiS undir rúmbálknum þeirra, —
þetta hafi veriS fastarúm, eins og odd-
vitinn kannski muni, — nema allt í
einu veit hún ekki fyrri til en allur
frambærinn stendur í ljósum loga, svo
þaS er meS naumindum, aS hún kom-
ist út. — Jú, sennilega var þaS alveg
eins og oddvitinn hafSi gizkaS á: mó-
köggull oltiS fram á gólfiS, dálítill
glóSarköggull.
,,Enginn efi, mér datt þetta strax í
hug“, grípur oddvitinn fram í fyrir
henni og tekur af öll tvímæli. ,,— Nú
komum viS heim og gefum skýrslu.
Allt verSur aS vera formlegt nú til
dags“.
ÞaS er liSiS á daginn, og þaS rýkur