Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 223
BÓKMENNTIR
381
SIGRÍÐUR EYJAFJARÐARSÓL. Myndir eftir Jóhann Briem. ísaf.
Rvík.
UNGUR VAR EG. Safn bernskuminninga. Skuggsjá. Rvík 1943.
152 bls. kr. 25,—
ÞÝDDAR:
Asbjörnsen og Moe:
Björnstjerne Björnson:
Clarie Blan\:
H. J. Campe:
Charles Collodi og
Walt Disney:
Charles Dicl^ens:
Ionathan Swijt:
Walt Disney:
Hugo Forsberg:
Barbara Ring:
Hans Kir\:
Bertha Holst:
Franz Hojjmann:
Esther Nielsen:
Bengt Nylund:
NORSK ÆVINTÝRI I—II. Jens Benediktsson ísl. Heimdallur. Rvík
1943—1944. 125 og 143 bls., kr. 32,— ; 38,—
TRÖLLIN í HEYDALASKÓGI OG ÖNNUR ÆVINTÝRI. Guð-
mundur Frímann ísl. Hliðskjálf. Ak. 1944. 61 bls., kr. 12—.
ÁRNI. Isl. þýðing eftir Þorstein Gíslason. h/f Leiftur. Rvík 1944.
159 bls., kr. 20,—
BEVERLY GRAY I. NÝLIÐI. Guðj. Guðjónsson þýddi. Bókaútg.
Norðri. Ak. 1944. 232 bls., kr. 25,—
RÓBÍNSON KRÚSÓ. Jón Helgason íslenzkaði.
GOSI. (Þýðandi ónafngreindur). Gosaútgáfan. Rvík 1943. 128 bls.,
kr. 16,—
OLIVER TWIST. Saga munaðarlauss drengs. Með 42 myndum.
Hannes J. Magnússon þýddi. Útg. Barnablaðið Æskan. Rvík
1943, 375 bls., kr. 31,50.
GULLIVER í RISALANDI. (Þýðandi ónafngreindur). Bókaútg. Ylf-
ingur. Rvík 1943. 87 bls.
STEINN BOLLASON. Gamalt ævintýri. Með teikningum eftir
Tryggva Magnússon. Snælandsútg. hjí. Rvík 1944. 24 bls. kr. 5,—
BAMBI. Stefán Júlíusson þýddi. Bókaútg. Björk. Rvík 1944. 55 bls.
kr. 15,—
SVARTI PÉTUR OG SARA. isak Jónsson þýddi. ísaf. Rvík, 64 bls.
kr. 10,—
PÉSI OG MAJA. ísl. hefur Páll Sveinsson kennari. Sleipnisútg.
Rvík 1944. % bls. kr. 10,—
DANÍEL DJARFI. Ólafur Einarsson þýddi. Bókfellsútg. Rvík 1944.
191 bls., kr. 27,—
GRÉTA. Saga um unga stúlku. Helgi Valtýsson ísl. Útg. Björn
Jónsson. Ak. 1944. 144 bls., kr. 23,—
HRÓI HÖTTUR OG HINIR KÁTU KAPPAR HANS. Gísli Ás-
mundsson ísl. Ðókaútg. Ylfingur. Rvík. 192 bls., kr. 20,—
BLÁSKJÁR. 2. útgáfa. Útg. Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar.
Rvík 1943. 64 bls., kr. 14,—
MEYJASKEMMAN. Bók fyrir ungar stúlkur. Bókaútg. Ylfingur.
95 bls., kr.
DUGLEGUR DRENGUR og fleiri sögur. isak Jónsson ísl. Ísaf.
102 bls., kr.
5AGAN AF LITLA SVARTA SAMBÓ. Önnur prentun. Bókaútg.
Ylfingur. Rvík 1944. kr. 10,—
Aldrei hafa verið gefnar út jafnmargar bæk-
ur handa börnum og unglingum hér á landi og
síðustu 3—4 árin. Gat ég um margar þeirra í
síðasta hefti Helgafells og mun nú stuttlega
drepa á hinar helztu, sem út hafa komið síðan.
Mun þó upptalningin hér að framan vera hvergi
nærri tæmandi. Gott er raunar til þess að vita,
að þessi grein bókmenntanna hefur ekki orðið
hornreka. Arðvænlegt þykir að gefa út barna-
bækur, því að þær seljast flestum ritum betur.