Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 152

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 152
310 HELGAFELL ur úr plasti og léttmálmum, eru vissulega í þann veginn að koma fram. En eins verður um hann og koptann, að lengra mun líða frá ófriðarlokum, unz hann birtist alskapaður, en menn hafa leiðzt til að trúa. Ef bæði fram- leiðendur og kaupendur hafa ráð á að bíða í hálft þriðja ár frá því að friður hefur verið sam- inn munu fyrstu bílarnir í sýningarskálunum eflaust bera mörg einkenni gerbreytinganna, sem rætt hefur verið um. Iðjuhöldarnir hafa lýst því yfir afdráttarlaust, að þeir vilji heldur senda gerðina frá 1942 óbreytta á markaðinn sex mánuðum eftir ófriðarlok en taká á sig hættu af átján mánaða töf. Óskabíllinn mun smám saman nálgast vatns- dropalagið fyrirhugaða á nokkrum árum. Bíl- iðjuhöldarnir hyggja ekki á ncina skyndibreyt- ingu, né heldur að bjóða kaupendum óskabíl- inn fullbúinn á tilteknu ári. Hver árgangur mun eins og að undanförnu, verða að ein- hverju Ieyti bættur og breyttur frá því sem áður var. Eftir fimm cða sex eða kannski tíu ár frá ófriðarlokum verður óskabíllinn loks á boðstólum í allri sinni dýrð. Það hefur verið gróin venja í iðnaði að halda aftur af nýjungum, en miðla smám sam- an af þeim í hverjum nýjum árgangi. Á þennan hátt hefur tekizt að halda við stöð- ugri eftirspurn eftir nýjum bílum. Það er al- kunnugt leyndarmál, að setið hefur verið á mörgum umbótum, þangað til gróðavænlegt þótti að láta þær almenningi í té. Lítil ástæða er að vænta breytinga á þessu. Jafnvel þó að bílasmiðirnir viti, hvernig á að smíða breytt- an bíl og betri og hafi allt til þess, kjósa þeir fremur að láta hann þróast ár frá ári — nema ný samkeppni knýi þá til að taka nýja stefnu. í rauninni er erfitt að gera sér ljóst, hve mikið af opinberum tilkynningum iðjuhöld- anna er gabb og gerviþoka og hve mik- ið er sannleikur. Raunverulegar fyrirætlanir þeirra eru vandlega geymdar, og vel má vera, að þeir lumi á einhverju óvæntu í handrað- anum. En hvort það kemur í dagsljósið tveim árum eða tíu eftir ófriðarlok, hvort það birtist allt í einu eða smám saman, hvort það verða gömlu bíljöfrarnir eða einhverjir nýgræðing- ar, sem hleypa því af stokkunum, þá er víst, að okkur mun auðnast, áður en við göngum fyrir ætternisstapa, að aka í miklu betri bíl- um en þekktust fyrir ófriðinn. Reynum að gera okkur í hugarlund, hvern- ig óskabíllinn mun verða álitum, þar sem hann stendur hjá koptanum í skýli sínu við nýja, samsetta húsið. Það mun fyrst vekja at- hygli, hve allar línur eru mjúkar. Sennilega verður hann þó ekki með „straumlínulagi", eins og tíðkaðist á flugvélum fyrir ófriðinn. „Líklegra er“, segir kunnur verkfræðingur, „að hann líkist meir vel gerðum áætlunar- bíl. Ein ástæðan til þessa verður ljós um leið og komið er inn í bílinn. Hann mun verða miklu rýmri en áður tíðkaðist. Þetta aukna rými stafar fyrst og fremst af gagngerðri breytingu á gerð bílsins. Vélin er í afturend- anum. Meginhlutinn af því rúmi, sem vélin tók áður, bætist nú við farþegarúmið. Áður var óþægilegur hryggur yfir drifskaftinu eft- ir endilöngu gólfinu, en hann hverfur, af því að vélin er aftur í. Ef til vill verður tengið sjálfvirkt. Jafnvel fyrir styrjöldina var farið að nota slík tengi í ýmsum tegundum bíla og gafst vel. Okkur mun geðjast vel, hvernig sætum verður hagað. Bílameistarar hugsa sér að víkja frá venju um skipun þeirra og haga þeim líkt og gerist í litlum svefnvögnum með legu- bekkjum. Bíllinn mun verða hálfu léttari en nú ger- ist. Kemur það af því, hve mikið er notað af plasti og alúmi, en styrkleiki er þó stzt minni. Fleiri kosti mun hann þó hafa að bera, svo sem loftræstitæki til þess að hreinsa loftið og halda því hæfilega svölu. Hjólhringirnir munu samsvara Iéttleika bílsins og gera hann þýðari og mýkri í gangi. Þá virðist það víst, að benzín- eyðslan verði miklu minni. Hefur því jafn- vel verið haldið fram, að tvöfalda megi þá vegalengd, sem hver lítri endist, með því að nota flugvélabenzín, en líklegra er þó, að það verði haft aðeins til blöndunar. Aftur á móti er fullvíst, að séð verður fyrir víðari útsýn úr bílnum með stærri gluggum og vörn gegn of- birtu með geislahverfu gleri. Bílar framtíð- arinnar verða í stuttu máli auðveldari í með- förum, öruggari á hraðri ferð og á beygj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.