Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 207

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 207
BÓKMENNTIR 365 TVÖ FORNRIT PRENTUÐ I FYRSTA SINN Á ÍSLANDI Heimskringla með myndum norskra listamanna Snorri Sturluson: HEIMSKRINGLA. — Steingrímur Pálsson bjó undir prentun. Helgafell. Rvík 1944. 800 bls. Verð: kr. 145—; 270—. Þó að einkennilegt sá, hefur Heimskringla Snorra Sturlusonar, hið langfrægasta fornrit vort eftir nafngreindan höfund, aldrei verið prentuð í heild hér á landi fyrr en nú. Tvívegis hefur þó verið byrjað á prentun hennar, en í hvorugt skiptið entust útgefendurnir til þess að ljúka verkinu. Árið 1804 var byrjað að prenta hana í Leirárgörðum, en sú útgáfa náði eigi lengra en til loka Olafs sögu Tryggvasonar. Á árunum 1892—93 komu út tvö bindi af Heimskringlu. en þau náðu ekki nema til loka Olafs sögu helga, og var þeirri útgáfu þar með hætt. Nú hefur Hið íslenzka fornritafélag með höndum vandaða útgáfu af Heimskringlu. Kom I. bindi af þremur út árið 1941, en II. bindi er nú í prentun. Þegar þeirri útgáfu lýkur, má segja, að vér íslendingar höfum rekið röggsamlega af oss slyðruorðið, er vér höfum á fáum árum eignazt tvær fallegar og vandaðar útgáfur cí þessu ágæta fornriti voru. Hin nýja Heimskringluútgáfa Helgafells virð- ist, að því er ég fæ bezt séð, í alla staði hin prýðilegasta. Letrið er bæði skýrt og áferðarfall- egt, svo að mér þykir af bera, og frágangur smekklegur. Eins og kunnugt er, er bókin prýdd fjölda mynda, — þær munu vera um 300 tals- ins, — eftir ýmsa norska listamenn, teiknaðar í eina af hinum mörgu og vönduðu Heimskringlu- útgáfum Norðmanna. Vera má, að myndirnar falli misjafnlega við smekk manna, en hvað sem um það er, eru þær í heild sinni mikil bókarprýði og munu stuðla mjög að því, að unglinga, sem fá bókina í hendur, fýsi enn meir en ella að lesa þetta ágætisrit. Auk hinna mörgu teiknimynda er framan við bókina mynd af titilsíðunni í fyrstu útgáfu Heimskringlu, er kom út í Stokkhólmi 1697, og ennfremur af upphafi Ynglinga sögu í sömu útgáfu. Þá fylgja og með myndir af hinu eina blaði, sem til er úr Kringlu, elzta og bezta skinnhandriti Heimskringlu. Er það handrit talið ritað um 1260, en örlög þess urðu þau, að það brann í Kaupmannahöfn 1728, en til allrar hamingju eru til góðar uppskriftir af því auk annarra Heimskringluhandrita á skinni. Utgáfa þessi er byggð á útgáfu Finns Jóns- sonar, Khöfn 1911, sem var endurprentuð ó- breytt 1923. Er það viðurkennd mjög góð texta- útgáfa, enda er hún byggð á hinni stóru, vís- indalegu Heimskringluútgáfu Finns Jónssonar frá því um aldamótin. Ekki getur útgefandi þess, að hann hafi notað neitt þá útgáfu til hlið- sjónar. Islendingar mega taka þessari útgáfu með þökkum og lesa nú Heimskringlu og kynna sér hana rækilega. Nú er ekki hægt að afsaka sig lengur með því, að hún sé ófáanleg. Guðm' Jónsson. Flateyjarbók FLATEYJARBÓK I. bindi. Flateyjarút- gáfan. Prentverk Akraness h/f. 1944 bls. 610. Verð: kr. 75—; 100—. Eins og kunnugt er, er Flateyjarbók mest allra íslenzkra handrita frá fyrri öldum, mest til henn- ar vandað að frágangi og óvenjulega vel varð- veitt, miðað við íslenzk handrit yfirleitt. Efni hennar er eigi aðeins geysimikið að vöxtum, heldur og næsta fjölbreytt, þótt konunga sögur skipi þar öndvegið. En inn í þær er fléttað fjölda þátta, þar á meðal mörgum hinna svo- nefndu Islendinga þátta, og eru sumir þeirra hvergi til annars staðar, og sama máli gegnir um margt fleira. En meginefnið er þó til ann- ars staðar og í aðgengilegri mynd, því að ritarar Flateyjarbókar hafa safnað öllu, sem þeir náðu til af konunga sögum, einkum sögum þeirra Olafs Tryggvasonar og Ólafs helga, og steypt þeim saman til þess að ná öllu með, sem um þá fannst ritað. Er þannig í Ólafa sögum Flat- eyjarbókar hrært saman mörgum ritum, og get- ur verið næsta torvelt að greina til víss, hvaðan hvað er runnið. Inn í Ólafs sögu helga er til dæmis felld öll Fóstbræðra saga, vegna þess, að fóstbræðurnir gerðust hirðmenn Ólafs konungs og Þormóður féll með honum, en Hallfreðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.