Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 92
250
HELGAFELL
Stjörnuturn Tycho Brahes í
Uranienborg, á eynni Hveðn
í Eyrarsundi. Fyrsta vísinda-
lega rannsóknarstöðin, reist og
starírælct af aðalsmanni á 16.
öld.
skipulagningu og allsherjar áætlunar-
kerfi.
Því fer fjarri, að full eining í skoS-
unum ríki um viShorf til vísindanna,
þó aS sleppi kenningum afturhalds-
seggjanna. SkoSanamunar um undir-
stöSuatriSi gætir ef til vill meir innan
vísindanna en á öSrum hugsunarsviS-
um. SiSvenjur í vísindum bera enn
blæ samfélagsuppruna þeirra. Vísindi
nútímans og kapítalisminn eru af
rót sömu hreyfingar runnin. Þau eru
nátengd hugmyndinni um ein'kafram-
tak og hugsanafrelsi. Þó hefur sam-
beiting vísindalegrar tækni og kapí-
talskrar fjármálastefnu fætt af sér
fjölda einokunarfyrirtækja, sem ýmist
taka til ríkisheilda eSa eru enn víS-
tækari. Jafnframt því hafa hin gömlu
einstaklingssjónarmiS horfiS aS mestu
í iSnaSarháttum. En þar sem nútíma-
vísindi hafa krafizt dýrra tækja og ná-
kvæms skipulags og því staSiS í mjög
nánu sambandi viS stóriSnaSinn, fór
því fjarri fyrir styrjöldina, aS þeim
væri stakkur skorinn í samræmi viS
hugsjónina um frelsi og framtak ein-
staklingsins. Vísindamenn voru tæp-
ast óháSir til lengdar.
Af styrjöldinni hefur leitt, aS hvar-
vetna um heim, einnig í Bandaríkjun-
um, hefur vísindunum veriS markaS-
ur bás innan landvarnanna, á grund-
velli skipulegs áætlunarkerfis. Frjáls-
hyggjumenn í vísindum óttast aS von-
um, aS á þennan hátt verSi tortímt
þeim anda, sem vísindin eiga tilveru
sína aS þakka, og hugsjónin um frjálsa
rannsókn og nýtingu þeirra fari for-
görSum. Sumir eru jafnvel fúsir til
aS sætta sig viS aSstöSu, er gera
mundi vísindin aS vangoldnum minni-
háttar störfum, ef þá væri öruggt, aS
ríki og stóriSnaSur léti þau afskipta-
laus. En jafn vissulega mun þessi von
bregSast og hitt er víst, aS vonir aftur-
haldsseggjanna rætast ekki. Vísind-
in eru allt of nytsöm, allt of ómiss-
andi í daglegum rekstri nútíma-at-
vinnuvega, til þess aS til mála komi,
aS þau geti leitaS sér öryggis í skúma-
skotum. Vísindin halda því aðeins
velli, aS þau séu í jylþingarbrjósti
mannlegra athafna. Þess vegna er
þeim sú þörf brýnust, aS fyllri könn-
un fari fram á þeim eigindum vísinda-
starfa, sem laSa til framtakssemi í
uppgötvunum og myndun fræSikerfa
annars vegar, en vandlátrar gagnrýni á
viSurkenningu staSreynda hins vegar.
Reynslan hefur sýnt, aS þetta get-
ur haldizt í hendur, samfara víStækri
skioulagningu, svo fremi full ábyrgS
hvílir á vísindamönnunum sjálfum og
þeim gefst kostur á aS ráSa starfstil-
högun sinni. ÞaS, sem afrekaS hefur
veriS í þágu ófriSarins, mátti vinna
jafn vel í þágu friSarins. Vísindaheim-