Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 179

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 179
BÓKMENNTIR 337 atkvæðahæstu bækurnar og önnur yfir þær 25 bækur, sem næstar voru í röðinni. Þá eru taldar allar þær bækur aðrar, sem atkvæði hlutu, og getið bóka, sem gleymdist að setja á heildarskrána. Ritstjórn Helgafells réð vali og tölu þeirra, sem fyrirspurnin var send, og mun tala þeirra hafa verið við það miðuð, að vonir mætti gera sér um ekki færri en 50 svör, þótt allmikil vanhöld kynnu að verða. Val þeirra einstaklinga, sem fyrirspurnina fengu, mun einkum hafa miðazt við það tvennt, að þeir væru sem flestir, eins og í bréfinu segir, ,,kunnir að áhuga og dómgreind um bókmenntir“ og jafnframt líklegir til að svara fyrirspurn sem þessari. Þá mun og hafa verið reynt að haga valinu svo, að það tæki til manna úr öllum stjórnmálaflokkum í skaplegum hlutföllum, og telur nefndin, að það hafi tekizt óaðfinnanlega. Játað skal þó, að hvorki rit- stjórninni né nefndinni er kunnugt um stjórnmálaskoðanir allra þeirra, er spurðir voru. Yfirleitt virtust viðhorf manna í þeim efnum ekki hafa mikil áhrif á bókaval þeirra. Hitt má með sanni segja, að hópur þeirra, er svör sendu, sé nokkuð einlitur að því leyti, að hann sé að mjög verulegum hluta skipaður mennta- fólki úr Reykjavík og nágrenni. Nefndinni þykir ekki ólíklegt, að svör 67 einstaklinga, sem valdir hefðu verið eftir atvinnustéttum eða landshlutum eingöngu, mundu hafa orðið nokkuð á annan veg; en óhætt telur hún sér að fullyrða, að sá hópur, sem þátt tók í atkvæðagreiðslunni um 25 álitleg- ustu bækur ársins að þessu sinni, fyrir atbeina Helgafells, hafi, þegar á allt er litið, ýmis skilyrði til að vera dómbærari um bókaval en almenningur yfirleitt. Að öðru leyti telur nefndin ekki ástæðu til að fjölyrða um gildi þessarar atkvæðagreiðslu um bækur síðasta árs. Nöfn þeirra einstaklinga, sem at- kvæði greiddu, og heiti flestra þeirra bóka, sem um var valið, birtast hér á eftir, og samkvæmt þeim gögnum á hverjum einum að vera fært að mynda sér skoðun um leiðbeiningargildi tilraunarinnar. Gera má ráð fyrir, í samræmi við orðalag fyrirspurnarinnar, að bókavalið hafi öllu fremur farið eftir því, hvaða bækur ,,kjósendurnir“ 67 töldu einkum eiga erindi til al- mennings, en einkaskoðunum þeirra sjálfra, þar sem þetta hvorttveggja fór ekki saman að öllu leyti. NAFNASKRÁ 67 KVENNA OG KARLA, ER ATKV. GREIDDU: Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú, Rv. Agúst Sigurðsson, cand. mag., Rv. Anna Bjarnadóttir, B. A., frú, Reykholti. Ármann Halldórsson, skólastj., Rv. Arndís Björnsdóttir, leikk., Rv. Asta Jónsdóttir, frú, Rv. Barði Guðmundsson, þjóðskj.v., Rv. Benedikt Tómasson, skólastj. Hf. Bergur Jónsson, bæjarfógeti, Hf. Bína Thoroddsen, frú, Rv. Bjarni Ásgeirsson, alþm., Reykjum. Björn Jakobsson, kennari, Stóra-Kroppi, Bf. Björn Sigurðsson, læknir, Rv. Bogi Olafsson, yfirkennari, Rv. Einar Guðnason, prestur, Reykholti. Erlendur Guðmundsson, fulltr., Rv. Freysteinn Gunnarsson, skólastj., Rv. Guðbrandur Magnússon, forstj., Rv. Guðjón Guðjónsson, skólastj., Hf. Guðni Jónsson, magister, Rv. Gunnar Viðar, hagfr., Rv. Guðrún Arinbjarnar, frú, Hf. Gunnlaugur Claessen, dr. med., Rv. Gylfi Þ. Gíslason, hagfr., Rv. HELGAFELL 1944 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.