Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 219

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 219
BÓKMENNTIR 377 réðust inn í landið, og hús hennar brenndu þeir til ösku. Hún fékk griðland í Ameríku, og þar ritaði hún bók um það, sem hún átti kær- ast, og það, sem hún missti, Hamingjudagar heima i Noregi. Þetta er ekki skáldsaga, miklu fremur dagbók eins árs, látlaus skráning ljúfra minninga um Túllu litlu, vanþroska telpu, sem dó ári áður en nazistar brenndu húsið ofan af henni, um son skáldkonunnar, Andrés, sem síð- ar féll í orustu í Guðbrandsdal, og Hans litla, sem kvaddi hana síðar með þeim orðum í Ame- ríku, að Andrés mundi vera hamingjusamastur allra í fjölskyldunni, ef þau fengi aldrei litið Noreg aftur frjálsan. En missir skáldkonunnar hefur ekki varpað neinum skugga á hina heið- björtu hamingjudaga heima í Noregi, sem hefj- ast á jarðeplaleyfinu og lýkur með haustveðr- um upp til selja. Hans litli hefur tekið svo miklu ástfóstri við norsku háfjöllin, að hann segir við móður sína: ,,Ég vildi, að við þyrft- um aldrei að fara héðan, mamma, en mættum alltaf búa hér uppi í fjöllunum". Þessi ósk drengsins, sem hvílir við hlið móður sinnar uppi í hálendi Noregs, er eins og óljós fyrir- boði þess, sem koma skyldi, er jafnvel óbyggð- irnar urðu Norðmönnum ekki lengur friðland. En í þessari bók, sem Undset hefur skrifað um börn sín og hina ferfættu vini þeirra, ból- ar ekkert á þeim stormsveipum, er síðar komu. Annir barnanna og leikir á heimilinu í Guð- brandsdal eru ofin inn í árstíðir landsins með haustviðrum þess, hretum og snjóum, dögg- votum vornóttum og sumarkvöldum til selja. Andrés, eldri sonurinn, smyr skíði sín í rign- ingum jarðeplaleyfisins og bíður fyrstu snjóa. Jólaannir hefjast, ilmur af kökum og norskum jólamat, og Mamma verður löngu fyrir hátíðir að segja söguna af barninu í jötunni og hirð- unum, en Hans litli heldur, að þeir hafi verið fullir og glataði sonurinn hafi fengið vín hjá faríseunum, því að þetta er á vínbannsár- unum í Noregi, og þegar maður er bara átta ára gamall, ruglast maður hæglega í áfengismála- pólitík Ágústusar keisara. Sleðaferðir í marrandi snjó, gul kornbindin við gluggana, gömul fórn bænda til frjósemisgyðjunnar, er fuglar loftsins þiggja þakksamlega — það er Noregur, sem Sigrid Undset og þjóð hennar misstu. Og sautjándi maí rennur upp með ærslum skólapilta og lítils háttar lögbrotum, sem full- orðna fólkið tekur þátt í. Loks ferðinni upp til selja, þar sem þjóðlífið er enn með fornum blæ aldanna, þrátt fyrir bifreiðar, fjallagistihús og rjómabú niðri í dölum. Vera má, að sumum þyki þessi bók Undset ekki stór í broti. Eigi að síður er þessi frá- sögn norskrar móður um börn sín, húsketti og hunda óvenju heillandi. Að baki frásögn- inni heyrir maður hjartslátt norsku þjóðar- innar, þjóðsögur hennar, starf hennar og strit, finnur tengsli hennar við sögu landsins og náttúru. En útlegð skáldkonunnar hjúpar bók- ina ljúfsárum trega. Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari á Akureyri, hefur íslenzkað bókina. Þýðing- in er vandvirknisleg, en stirfin á köflum. Mál barnanna er sums staðar óeðlilegt í þýðingunni. Hvergi í heimi tala börn yfirleitt svo hnit- miðað norðlenzkt skólamál og þýðandinn virð- ist gera ráð fyrir. Sverrir Kristjánsson. FERÐASÖGUR OG LANDLYSINGAR Geðfelld ensk bók um Island — D. A. Langhorn: PORTRAIT OF ICELAND. Víkingsútg. 1943. 102 bls. Verð: kr. 25—; 35—. íslendingar, sem dvalizt hafa erlendis, furða sig oft á þeirri fáfræði um ísland, sem þar ríkir. En er hún nú svo ýkja furðuleg í raun og veru? Island hefur verið afskekkt til þessa, og þjóðin er óvenju fámenn. Þetta efni barst í tal milli mín og kunningja míns á dögunum. Hann spurði mig, hvað ég vissi t. d. um Ev- rópuríkið San Marino. Mér varð svarafátt, en hann vissi hins vegar, að það hafði átt í styrj- öld við Miðveldin 1915—18, en því og öðrum gleymzt að semja frið, með þeim afleiðingum, að þegar skikkanlegan tyrkneskan ferðalang bar þar að garði árið 1925, var hann samstundis lýstur stríðsfangi og settur í varðhald. Líklega vita fæstir íslendingar svona mikið, hvað þá meira um þetta litla ríki, og þar sem fáfræðin er fyrir, er trúgirnin sjaldan langt undan. Vilji almenningur vita eitthvað um erlendar þjóðir, verður hann að leita þess í bókum, og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.