Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 91
ALDAHVÖRF
249
bjartsýni vísindanna á 19. öld, að hag-
nýting þeirra leiddi sjálfkrafa af sér
sívaxandi framfarir, hafði ekki staSizt
raunina. En hvers var þá aS vænta í
staSinn ?
Heimsstyrjöldin, sem nú geisar,
sannar meS ægilegum hætti, hversu
brýn sú nauSsyn er, aS vísindin skipi
réttan sess í mannfélagsmálum. Hún
sýnir, aS jafnvel þótt þeim hafi veriS
beitt í mjög ríkum mæli til þess aS
uppgötva nýjar og æ skæSari drápsvél-
ar, er þeirra engu síSur þörf til þess aS
varSveita líf og heilbrigSi fólksins viS
hin örSugustu skilyrSi, til aS sjá því
fyrir viSurværi og húsaskjóli og halda
sjúkdómum í skefjum. Hér bregSur
skæru ljósi yfir hiS eSlilega ætlunar-
verk vísindanna, sem fyrst og fremst
hlýtur aS vera í því fólgiS aS full-
nægja einföldustu þörfum manna. —
ÞaS, sem þykir augljós nauSsyn nú,
meSan styrjöldin geisar, var engu síS-
ur nauSsyn, meSan friSur hélzt. Ef
mönnum hefSi þá skilizt hiS rétta hlut-
verk vísindanna, hefSi veriS bægt frá
þeim skorti og eymd, sem var í raun
og veru undirrót styrjaldarinnar, án
þess aS til stríSs hefSi komiS, meS
þeim einu afleiSingum aS kasta á
glæ verSmætum og lama mannlega
hugsun.
En hér nægja vissulega ekki orSin
tóm. Því er ekki um aS kenna, aS því,
sem hér er sagt, hafi ekki veriS haldiS
fram fyrir styrjöldina, oft og margsinn-
is. En ástæSur lágu til þess, og þær
veigamiklar, aS vísindunum varS ekki
komiS viS til verulegra umbóta á kjör-
um manna fyrir stríSiS. Þessar ástæSur
eru enn óbreyttar, og ráS til aS upp-
ræta þær verSa því aSeins fundin, aS
menn skilji þær. VísindamaSurinn er
því til þess neyddur, og hefur í raun-
inni ávallt veriS, aS gera sér grein fyr-
ir þeim aSstæSum, sem móta samfé-
lagiS og valdar eru aS andstöSu gegn
raunhæfum áætlunum til umbóta.
Gera má ráS fyrir, aS þær sömu meg-
instefnur láti til sín taka í vísindaheim-
inum og uppi eru í listum og stjórnmál-
um. Fyrst er aS geta þeirrar tegundar
vísindamanna, er hefur aS vísu megna
andúS á því félagsástandi, sem er, en
kennir þaS gernýtingu vísindanna
framar öllu öSru. I augum þessara
m.anna er þaS eina lausnin aS þurrka
út nútímamenninguna og hverfa til
fortíSarhátta, í von um tiltölulega
meiri lífshamingju, samfara almennri
fáfræSi. Þessir menn hafa trúarbrögS,
heimilisvé og móSurmold jafnan á
oddinum. Nazistar hafa hampaS slík-
um skoSunum, reyndar af vísvitandi
hræsni yfirleitt; þær hafa bergmálaS
í Vichy-Frakklandi, og jafnvel í Bret-
landi og Bandaríkjunum hafa álitleg-
ir hópar manna léS þeim eyru. í slík-
um skoSunum felst full viSurkenning
á gjaldþroti mannlegra vitsmuna og
viSleitni. „Manninum hefur reyndar
tekizt aS ná þó nokkru valdi yfir nátt-
úrunni, en hann hefur ekki kunnaS
meS valdiS aS fara. Hann er heimskur
og illur aS eSlisfari, og honum er ráS-
legast aS vera ekki aS bjástra viS
verkefni, sem honum eru ofvi3a“. —
Svona afturhaldsóp hafa veriS rekin
upp á öllum tvísýnum tímamótum síS-
ustu sex þúsund árin. Þau minna á
hrópin gegn Prómeþeifi, fyrir þá ó-
hæfu aS ræna eldinum frá guSunum,
eSa þrumuræSur fornkínverska heim-
spekingsins gegn svo háskalegum ný-
ungum sem bátum og hjólbörum. En
hvaS sem öSru líSur, mundi reynast
jafnerfitt aS hörfa og hættulegt kannaS
vera aS sæk'a fram. Vér hljótum aS
taka upp nýja félagsháttu, gerólíka
þeim, er áSur hæfSu dreifSum sveita-
byggSum, þar sem hver bær eSa þorp
voru sjálf sér næg. Þensla iSnaSarins
út um sveitirnar, vegna raforku- og
hráefnaskilyrSa, ellegar af hernaSar-
ástæSum, gerir aSeins enn brýnni þá
nauSsyn, aS komiS verSi á raunhæfri