Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 156

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 156
314 HELGAFELL þó má gera sér vonir um, að þau geti varið börn fyrir hersingu af sjúkdómum, sem áður voru taldir óumflýjanlegir. Mislingar, kíghósti, hettusótt, hlaupabóla og jafnvel lungnabólga — allt verður þetta ef til vill gert rækt úr húsum manna með því einu, að „sýkilsneyða" loftið, sem börnin anda að sér. Ýmsar tilraun- ir benda einnig til þess, að nokkurn bug megi vinna á berklum með útfjólubláum ljósböðum. Gagnsemi þessarar „sýkilsneyðingar“ kom greinilega í ljós við tilraunir, sem gcrðar voru í þrem barnaskólum veturinn 1940—41, en þá gekk einn hinn versti mislingafaraldur, sem sögur fara af, í borgum á austurströnd Banda- ríkjanna. í Fíladelfíu fengu 60—70% barnanna í sumum skólum veikina, svo að nefnt sé dæmi. En í þrem skólum í sömu borginni var hundr- aðstalan ekki nema 12—14. Þar voru skólastof- urnar Iýstar með útfjólubláu ljósi. Þá hafa vísindin kennt mönnum á undan- förnum árum, hvernig vernda skal fyrir sýkl- um drykkjarvatn, mjólk og matvæli. „Við er- um“, segir Bruce Bliven, „í þann veginn að leysa hinn mikla vanda, hvernig haga skal hcilbrigðisgæzlu og hreinsa andrúmsloftið". ALMENN HAGNÝTING VÍSINDANNA er undir skipulagi og samfélagsháttum komin. Efnarannsóknastofur hafa fundið fjölda gerviefna með ótrúlega fjölbreyttu eðli og ein- kennum. Margvíslegir hlutir verða gerðir ur nýjum tegundum af gleri, allt frá húsveggj- um til silkikenndra þráða, sem vefa má úr og prjóna. Gott dæmi um óvæntar og nýjar aðferðir við hagnýtingu eldri efna er svonefnt gler- frauð, sem er léttara en korkur og saga má og bora eins og tré. Vegna þess, að það flýtur á vatni, má nota það í stað korks og líkra efna. Það hefur einnig þá kosti, að það er lyktar- laust, eldtraust, og sníkjudýr lifa ekki í því. í iðnaðinum hefur þróazt og fullkomnazt að tjaldabaki gífurlega fjölbreytt tækni, sem mun eiga drjúgan þátt í að móta verklag á komandi árum. Má nefna sem dæmi rafeinda- saumavélina, sem notar rafstraum fyrir nál og þráð. Hún er ekki til heimilisnota, heldur iðn- aðar, og skeytir saman ýmis efni, svo sem plast, miklu öruggar og ódýrar en áður var unnt. Þá er rafeindasjáin, sjálfvirkt eftirlitstæki, sem veitir ómetanlcga aðstoð í sérstökum iðn- greinum, með því að Ieita uppi Ieynda galla og feyrur í gripum og efni. Það mundi fylla margar bækur, ef lýsa ætti, þótt ekki væri nema litlum hluta af allri þeirri nýtækni í iðn- aði, sem hefur áunnizt og komið fram á styrj- aldarárunum. Hér þarf þó enn að slá varnagla. Gamal- kunn efni munu einnig verða notuð og göm- ul tækni. Enn þarf mikilla rannsókna við og tilrauna í mörgum greinum, áður en fullsann- að er, að hið nýja beri af hinu gamla. í enn öðrum greinum má vera, að smekkur almenn- ings taki gamalkunnugt fram yfir nýtt og ó- þekkt. En fyrirheitin eru stórfengleg. Með hinum nýju nægtum efna og tækni, sem náðst hefur á styrjaldarárunum, ætti mannkyninu að auðnast að ná betri tökum og stjórn í hinum ytra heimi. — Sojabaunin og allar þær þúsundir efna, sem rekja ætt til hennar, gervigúm, nýi kross- viðurinn, prjónles úr blöndu af kolum, vatni 0£j lofti — allt er þetta aðeins lítilfjörlegt sýn- ishorn af undrum þeim, sem vænta má frá efnarannsóknastofunum. — Sólarhitinn handsamaður til þess að hita híbýli manna, rekstursafl verksmiðjanna feng- ið beint frá sólu, málmar unnir úr sjó, nýjar tegundir eldsneytis, ný þekking á fjörvi og fæðutegundum, vatnssneyðingu matvæla og frystingu, nýjar aðferðir við ræktun, ljós, sem beina má í sveig. — Orka úr frumeindum. Nokkur grömm af efni eins og úrani nægja til þess að knýja stórskip yfir Atlantshafið, þegar efnafræðingar og eðlisfræðingar hitta á örugga aðferð til að leysa aflið úr læðingi. Ófyrirsjáanlegar afleið- ingar nýrra uppgötvana um eðli segulmagns. Rafeindasjá til rannsóknar á heimum smæð- arinnar og risavaxnar stjörnusjár til þess að rýna himinhvolfið. Frumeindakljúfar, sem geta umskapað heiminn — — —. Margt af þessu er þegar fundið og fengið. Sumt er enn fjarlægt. Ekkert af því er hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.