Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 155

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 155
í DAG OG Á MORGUN 313 an unnið styrjaldir. Farsóttirnar heyja oftast orusturnar, en þeir reka flóttann og leggja á smiðshöggið. Taugaveikin og sifjalið hennar, svarti dauði, kólera og blóðkreppusótt hafa ráð- ið úrslitum fleiri herferða en Sesar, Hannibal, Napóleon og allir aðrir helztu herforingjar, er sögur greina frá“. Enn í dag eru mönnum í fersku minni hin- ar mannskæðu drepsóttir, sem sigldu í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar. Þrjár milljónir manna lét- ust úr taugaveiki, og inflúenza dró rúmar tutt- ugu og tvær milljónir manna til dauða. Allar vígvélar styrjaldarinnar voni ekki hálfdrætt- ingar á við stormsveitir dauðans, sýklana. Ekki hefur að vísu tekizt að uppræta drepsóttir, en varnarvopnin gegn þeim eru orðin svo öflug, að undrum sætir, á móti því sem áður var. Margar munntömustu skrýtlurnar, sem þessi styrjöld hefur Iagt gamansömum Banda- ríkjamönnum á tungu, gera gabb að því, hve mörgum sinnum innspýtingarnálin sé rekin í handlegginn á hverjum nýliða í hernum. Bandaríkjahermenn em gerðir sæmilega ónæm- ir fyrir taugaveiki, bólu, gulu og svarta dauða. Reynsla sú, sem fæst af þessum innspýting- um, mun verða læknum lærdómsrík og koma þeim að góðu gagni til að hefta útbreiðslu farsótta. Nýja töfralyfið, penisillin, sem unnið er úr myglu á brauði og osti, er talið taka sulfalyfj- unum langt fram. Það er talið hundraðfalt sterkara, en hefur þó engar eiturverkanir eftir á. Það hefur reynzt banvænt sýklum þeim, sem valda beinbólgu, lungnabólgu og barna- veiki, og einnig reynzt vel gegn hættulegustu tegundum af blóðeitrun. Svo kröftugt er lyf- ið, að sagt er, að einn dropi af því nægi til að drepa sýklahóp, sem fylla mundi nokkur bað- ker. Ef til vill er árangurinn af notkun penisill- ins við sýfilis furðulcgastur. Áður en það kom til sögunnar, hafði þó stórkostlega unnizt á í baráttunni við þennan skaðræðissjúkdóm, þegar Ehrlich fann salvarsanið, sem frægt er orðið. Eftir að sulfalyfin komu til sögunnar, var farið að nota ákveðnar tegundir þeirra til þess að flýta batanum og gera lækninguna sársaukaminni og öruggari. Enn er það nýjast, að vekja sjúklingnum sótthita, og virðist sú meðferð einkum koma að gagni við sjúkdóm- inn á byrjunarstigi. Og nú telja læknar allar horfur á því, að penisillin munj reynast hið langþráða, eiturlausa lyf, sem gæti læknað sjúkdóminn skjótlega. Tveir hinir erfiðustu sjúkdómar, scm þjá mannkynið, halda enn velli gegn öllum lyfj- um. Krabbameinsrannsóknum miðar vcl og stöðugt áfram, en enginn ábyrgur vísindamað- ur mun telja algilt læknisráð við þessum sjúk- dómi á næstu grösum. Hins vegar mundi eng- inn ábyrgur vísindamaður reka upp stór augu, þó að slíkur læknisdómur fyndist á næst- unni. Dómbærir sérfræðingar setja allmiklar vonir á þann árangur, sem orðið hefur af rannsókn- um á einni tegund krabbameins. Sérstakri teg- und hormóna hefur verið beitt við krabba- mein í blöðrubotnskirtli, og virðist hafa haft vænleg áhrif. En áherzla er lögð á, að þessi læknisaðgerð sé bundin við aðeins eina tegund meinsins — krabbamcin í blöðrubotnskirtli. Læknum ber saman um, að ef þeim lánist að ná tökum á einni tegund meinsins í dag, kunni að verða sigrazt á annarri á morgun, og þann- ig hverri af annarri, unz lýsa má lokasigri yfir þessum erkióvini lífsins. Ekki er ólíkt á komið með- kunningja allra, kvefinu, og krabbameini. Ekkerti læknislyf hefur fundizt við því, en þó ætla ýmsir lækn- ar, sem fást við vírusrannsóknir, að þeir séu að komast á nokkurn rekspöl, og eins kunni ■patulin, sem unnið er úr penisillin, að koma að haldi. En mikilvægur árangur hefur náðzt í vörnum gegn bæði kvefi og hinni illræmdu inflúenzu, en þau má kalla systkin. Utfjólu- blátt ljós hefur reynzt hið skæðasta vopn gegn þessum pestum. Vísindamenn hafa sýnt, að hægt er að drepa eða lama allan þorra kvef- og inflúenzusýkla, sem sveima í loftinu í hús- um inni, ef herbergin em böðuð í útfjólublau ljósi. Þetta virðist einfalt, en reynist þó ef til vill meðal hinna mörgu sigra læknisvísind- anna á síðari tímum. Ljóstækin eru einföld og svo odyr, að öll- um þorra manna er kleift að eignast þau, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.