Helgafell


Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 154

Helgafell - 01.09.1944, Blaðsíða 154
312 HELGAFELL brotum á sundurtættum vígvöllum í Belleau- skógi árið 1918. Hann fær holsár af sprengju- broti og fellur. Hörmulega litlar líkur eru fyrir því, að hann lifi af. Annar hvor maður, sem særist þannig, er dauðadæmdur. Svo hættuleg voru holsár, að jafnvel í. orustunni við Dunkirk vantaði minnst á, að 50% þeirra, sem holsár hlutu, ættu ekki batavon. En tveim árum síðar, eftir orustuna við Salómonseyjar, sýndu skýrslur læknanna, að aðcins 20% þeirra voru banvænir. í fyrri heimsstyrjöld drápu keðjusýklar þrjá af hverjum fjórum særðum mönnum, sem ekki varð bata auðið, en sárin sjálf drógu aðeins einn þeirra til dauða. Nú bjarga læknarnir svo mörg- um særðum mönnum með hjálp fjölda súlfa- lyfja, að það gengur kraftaverki næst. Tólf ára drengur lá á spítala í Washington árið 1936 og virtist dauðadæmdur. Hann þjáð- ist af heilahimnubólgu, en fram að þeim tíma hafði hún orðið að bana 99% þeirra, sem sýkt- ust. Þetta var skömmu fyrir jólin. Tveim dög- um fyrir jól var honum gcfinn skammtur af sulfanilamidi, er þá var orðið þekkt lyf, en lítið notað. Þetta reyndist vera dýrmæt jólagjöf, ckki drengnum einum, heldur öllu mannkyni. Fáum vikum sfðar var hann albata. Síðan hefur dánartala af þcssum sjúkdómi lækkað um helming. Sulfanilamid, sulfapyridin, sulfatiasol, sulfa- diazin og sulfaguanadin gefa vonir um, að undralækningum fyrir kraft þeirra fari sífjölg- andi, eftir því sem rannsóknum á þessum læknisdómum miðar áfram. Læknar benda á, að sulfalyfin drcpi ekki sjálf sýklana, heldur hindri fjölgun þeirra, unz varnartæki líkam- ans færast í aukana og ganga af þeim dauð- um. Að vísu koma fyrir sjúkdómstilfelli, sem lyfin vinna ekki á, og stöku sinnum vill til, að þau reynist ekki hættulaus, en með þeim hefur þó tekizt að ná sæmilegum tökum á nærfellt öllum sjúkdómum, sem keðjusýklar valda. Þrjú eru vopnin, sem eiga nú drýgstan þátt í sigrum lífsins á síðustu tímum, en þau eru þessi: Blóðvatn við taugaáföllum og blóðmissi, sulfalyf og skipulögð barátta lækna. í öllu gumi og glamri styrjaldaráranna um nýtækni, hefur verið furðu hljótt um blóð- vatnið, en það er þó hinn bezti læknisdómur við taugaáföllum, sem áður hindruðu hand- læknisaðgerðir. I fyrri heimsstyrjöldinni biðu bana um 60% þeirra, er hlutu höfuðsár. í Afríkuherferðinni í þessari styrjöld tókst að koma dánartölunni niður í 9%. Læknavísindin hafa afrekað meira en að halda blaktandi lífi í sundruðum og afskræmd- um líkama. Stundum hefst harmleikurinn þá fyrst í grimmri nekt, er lækninum hefur tek- izt að græða sárin, sem dregið hefðu til dauða án hjálpar hans. Sumir cru svo herfilega lim- lestir og afskræmdir, að þeir hefðu fremur kos- ið dauða en líf. Brunasár verða þannig mörg- um að æviböli. Moluð bein og tættir vöðvar valda þungbærum líkamslýtum. Lýttir menn og limlestir hafa nú á styrjald- arárunum streymt til smábæjar á afskekktum stað í Englandi, til þess að fá þar meinabæt- ur. Aðgerðir þær, sem þeir hafa hlotið þar, eru einhver glæsilegasti vottur um snillitækni herlækna nú á dögum. Flugmaður frá Banda- ríkjunum kom þangað örvilnaður með sund- urtætt nef, og fór þaðan með nýtt nef, miklu fallegra en það, scm hann hafði áður. Þangað hafa komið menn, sem höfðu misst augna- lokin, þau höfðu brunnið eða rifnað af. Þeir fengu ný augnalok úr skinnsneplum, sem flegnir voru innan af handleggjunum. Nýjar hendur, nýjar augabrúnir, ný andlit fyrir gömul. Menn, sem þorðu ekki að líta í spegil, menn, sem höfðu misst móðinn og flúið samfélag annarra, gefið upp alla von um að verða sjálfbjarga, verða færir um að lifa og unna, hafa bjargazt frá örvæntingu og ör- kumlum, þeim hefur verið gefinn nýr lík- ami og nýtt líf. Þekking sú, sem læknavísindin hafa öðlazt á styrjaldarárunum, og kemur að not- um gegn útbreiðslu farsótta, verður þó frið- sömum borgurum dýrmætust. Það hefur ver- ið staðreynd í hernaði, að sýklar hafa drepið fleiri hermenn en vopnin, þótt þeir séu ekki taldir með, sem hlaupa í sár og valda þannig bana. Doktor Hans Zinsser, sem ritað hefur um smitbera útbrotataugaveikinnar, lúsina, kemst þannig að orði: „Hermenn hafa sjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.