Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 140

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 140
umsamda pláss, var af misskilningi farið með hann rakleiðis á Klepp, og var þá tekið viS honum mótmæla- laust. Vopnafi. Efasemdir og áhyggjur sóttu á einhleypan lausamann, svo aS hann lá meS köflum í rúminu, magn- þrota og uppskekinn. Hinn 10. febr- úar kom ég til hans og talaði lengi viS hann. Mér virtist hann þá likam- lega heill, en hann var fullur af efa- semdum og vandræSum og mátti sig hvergi hræra. Stakk ég upp á því viS hann, aS hann kæmi meS mér og yrSi á sjúkraskýlinu einhverja daga sér til hressingar. Féllst hann á þaS og tók aS klæSa sig og búast til ferSar, en ég vék frá honum til þess aS fá mér kaffi. Eftir dauða mannsins frétti ég, að hann hefði, meSan ég vék mér frá til að drekka kaffið, látið heimilis- fólkið á sér skilja, að hann mundi ekki aftur hverfa, og ráSstafaði hann einhverju af eignum sinum, þar á með- al reiðhesti sínum. Er ég hafði drukk- ið kaffið, kom hann til mín alklæddur og sæmilega hress. Héldum við beina leið til sjúkraskýlisins, þar sem ég af- henti hann forstöðukonunni og sagði henni að láta hann strax í rúm. Ekki hafði þó orðið af því, enda var hann nú vel hress og vildi skoða sig um og líta á fénað og heybirgðir nábú- anna. GerSi hann sér ferS í fjárhús, mun hafa náð sér þar í reipi, og einnig urðu börn þess vör, að hann var að svipast um í kúahlöðu við næsta hús. Eftir þetta ferðalag kom hann inn í eldhús sjúkraskýlisins og bað um blað og blýant, hvarf síðan inn í sjúkrastofuna, þar sem honum hafði verið vísað til sængur. Bilstjóri, sem staddur var í eldhúsinu við að- gerð á saumavél, sagði mér, að tæp- lega 10 mínútur mundu hafa liðið, frá því að maðurinn hvarf með blað og blýant inn í sjúkrastofuna, þar til bóndinn í næsta húsi kom æðandi inn til hans og sagði, að maðurinn héngi á bita í kúahlöðu sinni. Þá virSist hafa brostið kjark til þess að ganga framan að hanganum, og snöruSu þeir sér til mín. Fórum við þrír í hlöðuna og tókum hann niður. HafSi hann hengt sig í reipi, brugSið um sig snörunni uppi á stálinu og síðan velt sér fram af því. Hékk hann fast upp við bit- ann. Ekkert lífsmark var með honum, og lífgunartilraunir báru engan árang- ur. Við nánari athugun kom í Ijós, að hinn látni hafði fest utan á hlöðu- hurðina miða, þar sem á stóð: Látið lækni fara hér fyrstan inn. Hefur þetta átt að vera aðvörun til bóndans, eiganda hlöðunnar. Ekki veitti hann þó miðanum athygli, og er hann fann hurðina krækta innan frá, hélt hann að krakkar hefðu gert sér þann óleik að fela sig í hlöðunni og krækja hurð- ina innan frá. Spyrnti hann upp hurð- inni í bræði og blasti þá við honum ásjón hangans. 1 nýr geðveikissjúk- lingur skrásettur á árinu. Kirkjubæjar. Þó að fáir séu skráðir geðveikir, er hér samt allmargt fólk, sem telja verður geðveilt, að minnsta kosti með köflum. Mörgum hefur lítið veriS hægt að hjálpa fram til þessa. ÖIl lyf hafa virzt næsta gagnslítil og því lítið hægt að gera annað en bíða og sjá til. Svo virðist sem ný lyf, sem nú eru orðin fáanleg, standi hinum eldri miklu framar. Til dæmis hef ég séð ágæt áhrif af largactíl í sumum tilfellum, sem virtust ekkert breytast eða jafnvel versna, þegar önnur lyf voru reynd. U m f á v i t a : Rvík. Mikil vandræði eru á ýmsum heimilum í bænum vegna fávita. Væri þeim mikill léttir, ef til væri eins konar dagheimili eða leikskóli fyrir fávita, t. d. í sambandi við fávitahæl- ið i Kópavogi. Gætu foreldrar og for- ráðamenn fávita barna komiS þeim þar fyrir dagstund til kennslu og leikja við þeirra hæfi. Margir for- eldrar vilja gjarnan og geta hugsað um börn sín, sem eru fávitar, og geta liaft þau heima hjá sér. Slíkt hæli eða heimili ætti að verða mun ódýr- ara í byggingu og rekstri en venjuleg hæli. Það ætti einnig að vera betra fyrir alla aðila, ef fávitar þurfa að fara á hæli síðar, að þeir séu þá orðnir hagvanir og foreldrarnir þekki staðinn vel. Væri gott, að slikt heimili kæmist upp hið fyrsta, eða ef hægt væri að nota eitthvað af þeim húsa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.