Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 161
159 1954 vjð smítSi 3 íbúðarhúsa á árinu, og eitthvað mun hafa verið um endur- bætur eldri húsa. Salernismenningin 1 héraðinu á lágu stigi enn þá, þótt lagazt hafi nokkuð á seinni árum með tilkomu nýrra húsa. Enn þá eru hér »rnyndarheimili“, þar sem salerni fyrirfinnst ekki í neinni mynd. Reykhóla. Á undanförnum árum hafa mörg íbúðarhús verið reist. Virð- ist mér leitazt við að hafa þau með nitizkusniði og búin nauðsynlegustu hreinlætistækjum. Enn cru þó víða algerlega óviðunandi húsakynni. Ráð- gerðar eru byggingar á 4 bæjum næsta ár. Þrifnaður er viðast hvar goður og sums staðar ágætur. En óvið- Unandi er hann þó, meðan enn finn- ast lús og kláði. Ræktunarframkvæmd- nin á vegum landnáms ríkisins er haldið áfram hér á Reykhól um. Flateyrar. Reist voru á árinu 3 ný íbúðarhús í Súgandafirði og lagður grunnur að þvi fjórða. Einnig byggt við verzlun Páls Friðbertssonar og Kaupfélags Súgfirðinga. Nýtt félags- heimili byggt við það, sem fyrir var. Allar þessar byggingar eru steinsteypt- ar- Bruni varð á Bæ, og skemmdist aðallega útgangur. Vatnsrafstöð komið UPP í Botni fyrir býlið og reyndist vel. Útibyrgt nýtt kaupfélagshús, eitt uýtt ibúðarhús byggt og 4 önnur milc- endurbætt og stækkuð. Vatnsraf- stöð reist fyrir Kirkjuból í Korpudal °g íbúðarhús á Vifilsmýrum. Bolungarvíkiir. Mikið byggt á árinu. Kyrjað á nokkrum einbýlishúsum, stórt verzlunarhús útibyrgt, mikið geymsluhús fyrir vörur og stokkfisk J’eist, fiskverkunarhús og á annað hundrað hjallar fyrir stokkfisk. ísafí. Húsakynni hin sömu og verið hafa. Aðeins eitt nýtt hús er nú í siníðum. Húsnæði vantar þó, en þetta íramkvæmdaleysi mun vera afleiðing Pess öryggisleysis i atvinnulifi bæjar- ins og þar af leiðandi verðlægð fast- ®*gna. Þrifnaður er góður, einkum innan húss, en útlit sumra húsa er öttiurlegt. Súðavíkur. Húsakynni við Djúp eru yfirleitt góð og hreinlæti viðunanlegt. Sums staðar er hvort tveggja með rnyndarbrag. í Súðavik eru húsakynni víða mjög léleg og hreinlæti eftir því. í stöku híbýlum er ekkert saíerni af neinu tagi. Sameiginlegt vatnsból er ekkert fyrir þorpið, heldur er drykkj- arvatn tekið á nokkrum stöðum i hlíð- inni skammt fyrir ofan, og eru fáein hús um hverja leiðslu. Vatnið er því misjafnt að gæðum. Sums staðar er það óhæft til þvotta, hvað þá til drykkjar, enda sum vatnsbólin líkari vilpum. Hólmavíkur. Engar nýbyggingar í- búðarhúsa á árinu. Þrifnaður ærið misjafn. Hvammstanga. Hafin bygging 10 nýrra ibúðarhúsa, þar af 3 á Hvamms- tanga. Haldið áfram eða lokið að fullu smíði 9 íbúðarhúsa, sem byrjað hafði verið á árið áður. 3 eldri hús aukin og endurbætt. Lokið við eða hafin bygging um 25 gripa- og annarra úti- húsa. 2 heimili, tvíbýli, komu sér upp heimilisvatnsveitu og 3 heimili vatns- aflsrafstöðvum. Þrifnaður sæmilegur víðast, en nokkuð misjafn. Höfða. Engar nýbyggingar. Nokkur íbúðarhús standa auð. Sauðárkróks. Á Sauðárkróki var tekið til notkunar 1 einbýlishús, þó að ekki væri að fullu frá því gengið. Auk þess voru teknar til íbúðar 9 stórar ibúðir í nýtízku verzlunarhúsi, ei einn kaupmaður bæjarins reisti og opnaði verzlun í seint á árinu. Lokið var við byggingu nýs pósts- og síma- húss, sem er reisuleg bygging, og er i þvi rúmgóð íbúð fyrir póst- og sim- stjóra, en þau embætti voru sameinuð á árinu. í sveitinni var mikið byggt, bæði íbúðarhús, peningshús og hlöð- ur'. Ólafsfí. Mældar hafa verið út lóðir fyrir 5 ný einbýlishús, og var byrjað á byggingu þriggja. Dalvikur. Mikið um nýbyggingar um allt héraðið, að Hrísey undantekinni. Þrifnaður fer vaxandi. Akureyrar. Húsakynni yfirleitt orð- in góð í sveitunum, enda mikið um nýbyggingar þar á hverju ári, síðan striðinu lauk. í Akureyrarbæ hefur einnig verið töluvert um nýbyggingar, og hafa t. d. á þessu ári verið byggð 19 hús með 29 íbúðum. Enn þá er að sjálfsögðu allmikið um lélegar íbúðir, L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.