Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 164

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 164
1954 — 162 — sameina brauðgerð og brauðsölu og mjólkursölu, var mjólkureftirlitsmað- ur ríkisins fenginn lil þess að athuga skilyrðin og vera með í ráðum um fyrirkoinulagið. Um vorið tók að bera allmikið á því, að mjólkin úr mjólk- urbúðunum væri gölluð; i henni var botnfall og óhreinindi. Var hún send i rannsóknarstofu til prófunar og var dæmd slæm. Sýnishorn frá mjólkur- stöðinni voru góð, mjólkin nægilega hituð og gerlagróður ekki verulegur, en i sýnishornum frá mjólkurbúðun- um voru coligerlar. Voru gerðar itrek- aðar tilraunir til að kippa þessu í lag og sýnishorn send til rannsóknar til þess að komast að orsökunum og fylgj- ast með árangrinum. Niðurstaðan varð sú, að mjólkurker búðanna væru ekki nægilega hrein og þó einkum mæli- tækin ekki nægilega hreinsuð, enda ekki aðstæður til að gufuhreinsa þau í búðunum. Ákveðið var þvi að hætta að nota mælitækin. Auk þessa skortir það á í mjólkurstöðinni, að þar er ekki skilvinda í sambandi við geril- sneyðinguna til þess að slimhreinsa mjólkina. Um siðast liðin áramót varð sú breyting á, að Mjólkursamsala Reykjavíkur keypti mjólkurstöðina. Reijkhóla. Mjólkursala i héraði er ekki önnur en að 3 bændur á Reyk- hólatorfunni selja nokkrum fjölskyld- um á staðnum mjólk. Nokkuð er um smjörframleiðslu. Isafj. Framför hefur orðið mikil um meðferð mjólkur, bæði hjá flestum framleiðendum og dreifendum. Þó vantar enn þá mikið á, að mjólkur- samlagið hér á ísafirði sé komið í það horf, sem ætlazt er til og vera ber. Mjólkurafgreiðslan er nú vel af hendi leyst. Sauðárkróks. Mjólkursamlagið tók á móti 2193000 lítrum mjólkur á órinu, og er það heldur meira en árið áður. Fer mjólkurframleiðsla alltaf heldur vaxandi, þó að sauðfé fjölgi einnig. Ólafsfj. Sama fyrirkomulag og verið hefur hingað til. Þrátt fyrir marg- ítrekaðar tilraunir heilbrigðisnefndar fékkst dýralæknir á Akureyri ekki til þess að framkvæma hið árlega dýra- lækniseftirlit. En nú hafa bændur á- kveðið að koma upp gerilsneyðingar- stöð. Ég notaði tækifærið, þegar far- aldurinn gaus upp á Seltjarnarnesi, og skrifaði samsölunni ýtarlega um mál- ið, og varð það til þess, að bændum skildist, að eina leiðin til að tryggja markaðinn, væri að koma upp geril- sneyðingarstöð. Undanfarið hafa bændur lagt 20 aura af hverjum mjólk- urlítra i sjóð með þetta fyrirtæki i huga, og er sá sjóður orðinn yfir 100 þúsund krónur. Alltaf ber á því, þegar líða fer á veturinn, að óbragð kemur af mjólkinni og það svo mjög, að hún er alveg ódrekkandi. Akureyrar. Samkvæmt skýrslu Mjólkursamlags KEA var mjólkur- magnið á árinu 9572796 lítrar, eða 10,5% meira magn en árið 1953. Út- borgunarverð til framleiðenda var kr. 2,345 pr. litra. Rekstrarkostnaður mjólkursamlagsins var á árinu 28,2 aurar pr. lítra, og sölu- og flutnings- kostnaður 13 aurar pr. lítra, samtals 41,2 pr. lítra. Grenivíkur. Með sama hætti og áð- ur. Þó hefur kúm heldur fækkað hér á Grenivík, en ekki þó svo, að flytja þurfi mjólk hingað. Mjólkin er seld til Akureyrar, þegar fært er, en ann- ars er unnið úr henni heima. Kópaskers. Mjólk er ekki framleidd i héraðinu nema til heimilisþarfa. Skortur er oft á mjólk á Raufarhöfn. Á sumrum er flutt þangað mikil mjólk frá mjólkursamlaginu á Húsavík, en það er langur vegur og því óhjá- kvæmilegir ýmsir erfiðleikar á slikri mjólkuröflun. Seyðisfj. í sjálfum bænum fer kúm fækltandi með hverju ári, og er það að ýmsu leyti gott, þvi að mikil óþrif fvlgja kúahaldi við vondar aðstæður. Eitthvað er þó enn selt af mjólk, sem framleidd er í bænum. 2 mjólkurbúðir eru nii reknar i kaupstaðnum og eng- inn skortur verið á mjólk síðast liðið ár. Mjólk hefur verið flutt úr héraði bæði sumar og vetur. Eru það snjó- bílarnir, sem komnir eru til sögunnar og bjarga þessu við, því að ekki hef- ur framleiðsla aukizt í firðinum. Ekki mun þó öll þessi mjólk fullnægja þeim heilbrigðiskröfum, sem gera verður til sölumjólkur, en vonandi stendur það til bóta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.