Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 181

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 181
— 179 — 1954 á kúpubotni, útbreidd blæðing yfir hægra heilahveli og mar neð- an á heila hægra megin. Hefur þetta leitt manninn til dauða. Auk þess fannst meðfæddur hjartagalli (defectus septi ventriculorum) og mikil stækkun á hægra hjarta. I blóði fannst 0,82%„ vínandi. '12. 29. júní. L. S., 50 ára kona. Hafði verið taugaveikluð og þjáðzt af svefnleysi. Tók að morgni dags um 20 mebumaltöflur og lézt nokkrum klukkustundum seinna. í maga- innihaldi og þvagi sterk svörun barbitúrsýrusambanda. Ályktun: Af upplýsingum rannsóknarlög- reglunnar, niðurstöðum rannsókna Atvinnudeildar Háskólans og með hliðsjón af því, sem fannst við krufningu, virðist augljóst, að konan hafi látizt af mebúmal- natriumeitrun. 43. 5. ágúst. S. B. 0. C., 44 ára sænsk- ur skipstjóri. Veiktist skyndilega um borð í skipi sínu með sárum verk í baki, sem ekki lét undan ópíum. Lézt, meðan læknirinn var að ná í sjúkrabíl. Ályktun: Við krufningu fannst mikil kölkun í kransæðum hjarta, svo að ein að- algreinin var næstum lokuð á stóru svæði. Auk þess ferskur thrombus á mótum ramus descen- dens og circumflexus vinstri æð- arinnar. Einnig fundust merki um gamlar og nýjar skemmdir í hjartavöðva. Kransæðastifla hefur orðið manninum að bana. 44. 14. ágúst. G. L. J-dóttir, 11 mán- aða. Dó eftir að hafa haft hita í rúman sólarhring. Ályktun: Við krufningu fundust útbreiddar bólgubreytingar í neðra og aftara hluta beggja lungna. Af þessari á- stæðu og með hliðsjón af sjúkra- sögu má því fullvíst telja, að lungnabólga hafi orðið barninu að bana. 45. 16. ágúst. Á. S-dóttir, 72 ára. Fannst liggjandi veik á götu og var látin, áður en hún komst í sjúkrahús. Hafði haft háan blóð- þrýsting og einkenni frá hjarta. Ályktun: Við krufningu fannsl mikil kölkun og þrengsli í krans- æðurn hjarta og næstum alger stífla í hinni hægri. Hjarta var mikið stækkað, og i hjartavöðv- anum fundust menjar eftir gamla skemmd á stóru svæði. Auk þess hreytingar i lifur og lungum, sem háru greinilegan vott um lang- vinna blóðrásartruflun. Bana- meinið hefur verið kransæða- stifla. 46. 17. ágúst. H. J-son, 40 ára. Datt af vinnupalli niður á steingólf. Lézt samstundis. Ályktun: Við krufn- ingu fundust mikil brot á höfuð- kúpu, bæði kúpu og kúpubotni, einnig mörg brot á rifjum vinstra megin og neðsta rifi hægra megin. Auk þess mikil blæðing inn í kviðarhol og vinstra brjósthol, mar á stóru svæði neðan á heila og djúpar sprungur í vinstra lunga, vinstra nýra og lifur. Ofan- greindir áverkar ásamt innri blæð- ingu liafa skjótlega leitt manninn til dauða. 47. 30. ágúst. S. E. D-son, 6 vikna barn, sem lézt skyndilega að næt- urlagi. Ályktun: Við krufningu fannst útbreidd lungnahólga i hægra lunga, einnig dreifðir, litlir bólgublettir í vinstra lunga, og hefur banamein barnsins verið lungnabólga. 48. 0. september. K. L. Þ-son, 31 árs. Varð fyrir bifreið og lézt sam- stundis. Ályktun: Við krufningu fannst mikið kúpubrot og út- breidd blæðing í innanbastsglufu og reifaholi heilans. Auk þess lærleggsbrot og brot á 4 rifjum. Áverkar þessir hafa skjótlega leitt manninn til bana. Hann hefur verið töluvert ölvaður, er hann lézt (2,08%o vinandi i blóði). 49. 7. september. Þ. S-son, 74 ára. Hné niður örendur við vinnu sína niðri við höfn. Ályktun: Við krufningu fannst mikil stækkun og þensla á hjarta (755 g) og útbreidd kölkun í kransæðum. Ferskur thrombus í einni aðal- greininni. Banameinið hefur ver- ið kransæðastífla. 50. 13. september. O. S. O-dóttir, 74 ára. Strætisvagn ók yfir eða utan L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.