Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 192

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 192
1954 190 — og sama skoðunarseðil, meðan hann stundar skólanám, bæði skyldunám og frjálst nám. Þegar nemandi skiptir um skóla, ber skóla þeim, er nemand- inn hverfur úr, að annast sendingu skoðunarseðils og heilsufarsseðils, svo fremi að vitað sé, í hvaða skóla nem- andi sezt. Á þetta sérstaklega við, þeg- ar nemandi flyzt milli barnaskóla í sama kaupstað eða úr barnaskóla i framhaldsskóla í sama kaupstað. Ef seðlarnir berast ekki í tæka tíð þeim skóla, er nemandi sezt í, skal skóla- læknir þess skóla gera ráðstafanir tii að fá þá senda. Seðlana skal senda milli skóla í lokuðu umslagi með á- rituðu heiti þess skóla, er við þeim tekur, og auk þess: Til skólalæknis. Þégar nemendur flytjast milli skóla i sama kaupstað, þarf vitanlega ekki að póstleggja seðlana, og nægir að af- henda þá hlutaðeigandi skólahjúkrun- arkonu eða skólalækni, en þó verður þess vel að gæta, að seðlarnir komist beint í hendur réttum viðtakendum. Skoðunarseðill er brotinn saman i miðju, og snýr kjölur hans upp í spjaldskrá. Blasa þá nöfn nemenda við, þegar seðlunum er flett. Vcra má, að læknum, sem hafa ekki notað skoðunarseðla fram til þessa eða aðra gerð af þeim, finnist seðill þessi flókinn við fyrstu sýn. Er því nauðsynlegt, að þeir kynni sér ræki- lega skýringarnar við hann, svo og seðilinn sjálfan, og munu þeir þá komast að raun um, að hann er mjög einfaldur í notkun. Má í því sambandi benda á, að viðast á Norðurlöndum er ætlazt til, að læknir merki við eða striki undir hvert atriði, sem talið er á seðlinum, þótt ekkert hafi fundizt athugavert. Hér er ætlazt til, að skráð sé það eitt, sem athugavert finnst. Benda má læknum á að fara þess á leit við kennara, að þeir fylli út haus seðilsins (I.—III. og VIII.—IX.), ef engin hjúkrunarkona starfar við skólann. Skoðunarseðillinn er prentaður smækkaður í opnu 192—193 og er skýrður í sérstökum kafla hér á eftir. Eyðublað 3. — Skýrsla kennara til skólalæknis. Erlendis er nú hvarvetna að því stefnt, að kennarar verði eins virkir þátttakendur i heilsuverndarstarfi skóla og auðið er. Þó að enginn ætlist til, að kennari greini sjúkdóma um- fram aðra leikmenn, er augljóst, að glöggur kennari hefur, sökum sifelldra samvista við nemendur, manna bezt skilyrði til að vita ýmislegt, er varðað getur heilsufar þeirra, en skólalæknir hefur engin skilyrði til að vita. Aul: þess kemur i hlut kennara að fylgja fram ýmsum fyrirmælum skólalæknis. Skiptir þvi miklu, að skólalæknar stuðli að því eftir föngum, að með þeim og kennurum takist sem nánust samvinna. Ætlazt er til, að kennari gefi skóla- Iækni skýrslu tvisvar á vetri, i byrjun desember og marz. Skýrslugerðin er mjög einföld. Ef eitthvað af því, sem upp er talið á eyðublaðinu, á við til- tekinn nemanda að áliti kennara hans, er númerið skrifað í mjóa dálkinn á eftir nafni nemandans. Eyðublað þetta, sem er prentað smækkað á bls. 194, skal notað í öll- um skólum, þar sem skólalæknar hafa fastan viðtalstíma eða koma öðru hverju til eftirlits. Þar sem skólalækn- ir (héraðslæknir) hefur ekki tök á að koma í skóla nema til haustskoðunar, er ekki skylt að nota eyðublaðið. Eigi að siður verður það sent öllum skól- um á landinu, með því að það veitir nokkrar bendingar um, hverju kenn- arar þurfa einkum að gefa gaum. Stutt umburðarbréf til kennara verður látið fylgja eyðublaðinu. Skýring á skoðunarseðli og leið- beiningar um skólaskoðun. I. Þarf ekki skýringa. II. Skrá skal heimilisfang, þegar nemandi kemur fyrst í skóla, en ekki eftir það, nema skipt sé um heimilis- fang. III. Skrá skal heiti skóla, þegai nemandi kemur fyrst í skóla, en ekki eftir það, nema skipt sé um skóla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.