Saga


Saga - 2020, Side 161

Saga - 2020, Side 161
verið fremur seinheppin. Hún getur ekki einu sinni pantað sér nýja saumavél án þess að sitja uppi með eitthvað skrapatól sem enginn annar í sveitinni kannast við að hafa pantað. Vélin er þó svo sannar- lega ekki sú gerð sem Margrét sjálf bað um og Elín hafði sagst ætla að kaupa. „Jeg verð nú samt sjálfsagt að gjöra mjer þessa vjel að góðu.“14 Hið mæðulega jafnaðargeð, sem getur komið lesanda þreytandi fyrir sjónir, stökkbreytist í sannkallaðan hetjuskap í desem ber mán - uði 1925 þegar heimili Margrétar brennur til kaldra kola. Enginn fórst í eldinum en hjónin misstu svo að segja alla sína búslóð. Mar - grét lagði sig alla fram um að bjarga því sem bjargað varð en allt kom fyrir ekki, vinnukonurnar lögðu það sem þeim var rétt ein - hvers staðar frá sér í óðagotinu, sumu feykti vindurinn á bak og burt þegar út var komið, annað grófst í fönn og eyðilagðist.15 Mar - grét segir fyrst frá brunanum í bréfi til Elínar þann 11. desember 1925. Helsta geðshræringarmerkið er að finna í bréfshausnum þar sem Margrét byrjaði ósjálfrátt að skrifa sinn vanalega ritunarstað, Höskuldsstaði, áður en hún krotaði yfir og leiðrétti: Syðri-Ey.16 Tíu árum fyrr eða svo hafði Margrét látið sig dreyma um nýtt hús: „Ef til kæmi að einhvern tíma yrði nú byggt hjer áður mjög langt um líður, þá væri gaman að þú teiknaðir hús eins og þú álitir þægilegt.“17 Bréf Margrétar varpa ljósi á áhugaverðan þátt í skjala- frá kommóðu til kvennasögusafns 159 14 KSS. 2018/18, askja 4. Margrét Sigurðardóttir til Elínar Briem 20. júní 1918. Margrét hafði látið sig dreyma um nýja saumavél í um það bil tvö ár áður en hún lagði í að kaupa hana. Hún var orðin langeygð eftir vélinni þegar póst- skipið Sterling lagði í höfn þann 4. maí, án saumavélarinnar en með einn ómerktan kassa. Þegar hann var að lokum opnaður kom í ljós „einhjóluð maskína, eða hraðhjólslaus, en þú varst búin að skrifa mjer að þú hefðir keypt hraðhjólsvjel eins og jeg bað um. Nú hefur okkur dottið í hug að einhver annar hafi pantað þessa vjel. En það þarf Magnús að láta vita fyrst þetta er svona klaufalega útbúið hjá honum. Jeg hef dálítið reynt þessa saumavjel og fellur ekki nærri vel við hana, allt er óvandað til hennar sýnist mjer, og þræðingin svo ansi margbrotin. Svo eru þessar sjaldgæfu nálar, en látum það nú vera. Líka er hún vangæf með tvinna. Saumar best með fínum tvinna enda allar nál- arnar heldur fínar. Jeg verð nú samt sjálfsagt að gjöra mjer þessa vjel að góðu, bara þegar veit þá með vissu að hún tilheyri mjer. Mjer fellur líka illa hvað lágt er undir pressufótinn, en verðið nú ekki hátt eptir því sem nú gjörist. Jeg held, elsku vinkona mín, að þjer leiðist að lesa alla þessa orðmælgi, og bið jeg þig fyrir gefa að jeg ónáða þig með þessu öllu“. 15 KSS. 2018/18, askja 5. Margrét Sigurðardóttir til Elínar Briem 8. mars 1926. 16 KSS. 2018/18, askja 5. Margrét Sigurðardóttir til Elínar Briem 11. desember 1925. 17 KSS. 2018/18, askja 4. Margrét Sigurðardóttir til Elínar Briem 25. febrúar 1916. Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.