Saga


Saga - 2020, Page 171

Saga - 2020, Page 171
Bandaríkjunum og um leið styrkja ímynd Sovétríkjanna sem friðsamlegs ríkis í Bandaríkjunum. Enginn vafi er á því að friðsamleg sambúð opnaði á marga möguleika til að slaka á vígvæðingu og gera samskipti stórveldanna skaplegri og þóknan - legri hinum almenna borgara. En þegar Sovétmenn skutu bandaríska njósna - flugvél niður sumarið 1960 snerist flest til verri vegar og dramatískasta tímabil kalda stríðsins hófst tveimur árum síðar þegar Kúbudeilan varð næstum til að koma af stað kjarnorkustríði. Þegar Khrúsjov var vikið frá haustið 1964 og raunsæi frekar en innantóm loforð mótuðu mælskulist og aðgerðir Sovétstjórnarinnar með Leoníd Brezhnev í forystunni stöðnuðu líka samskiptin við Vesturlönd. Þótt umferð væri meiri til og frá Sovét ríkjun - um (þar byggðist upp ferðaþjónusta og Sovétborgurum var leyft að ferðast, með miklum takmörkunum að vísu) var áróðurinn frumstæður og skilningi á vestrænum samfélögum hrakaði frekar en hitt. Ímyndin versnaði jafnt og þétt og stuðningsmenn Sovétríkjanna urðu hópur sérvitringa yst á jaðri stjórnmálanna. Bók Rósu Magnúsdóttur er einstaklega áhugaverð og skemmtileg um - fjöllun um það tímabil í samskiptum risaveldanna sem kannski er áhuga- verðast, frá upphafi kalda stríðsins og til Bandaríkjaferðar Khrúsjovs. Rósu tekst vel að sýna hvernig menningarsamskipti í víðum skilningi — aðferð irnar til að stýra ímynd vinar og óvinar, móta sjálfsmynd og hafa áhrif á umheiminn — eru kannski virkasti og líflegasti baráttuvettvangur kalda stríðsins. Verkið hófst með doktorsritgerð höfundarins sem hún varði við Háskóla Norður-Karólínu í Chapel Hill. Hún er byggð á umfangsmikilli heimilda- vinnu og ber yfirgripsmikilli þekkingu á tímabilinu og sagnaritun kalda stríðsins vitni. Það er ekki síst styrkur hennar að fjallað er um ímynd Banda - ríkjanna í Sovétríkjunum og menningarsamskipti frá mörgum ólíkum hlið - um sem gefur höfundi kost á að greina á áhugaverðan hátt takmarkanir samskiptanna en líka möguleikana sem þau fólu í sér hverju sinni. Þær heimildir sem þó setja skemmtilegastan svip á verkið eru persónu- legar heimildir, einkum bréf til flokksins og flokksleiðtoga frá almenningi sem endurspegla stemmninguna í samfélaginu, og einnig það tungutak sem almenningur leyfði sér í samskiptum við yfirvöld. Bréfaskriftir til flokksins, einstakra framámanna og til dagblaða voru algeng leið bæði til að leita aðstoðar vegna persónulegs vanda og til að koma á framfæri viðhorfum eða hugmyndum eða einfaldlega til þátttöku í yfirstandandi stefnumótun eða umræðum í samfélaginu. Einnig fjallar Rósa um kærumál gagnvart einstak- lingum vegna samskipta þeirra við útlendinga eða sýnilegs áhuga á Bandaríkjunum sem draga vel fram þann ugg sem stöðugt var til staðar í kerfinu vegna áhrifa sem bein eða óbein kynni gætu haft á borgarana. Rósu verður tíðrætt um þversagnirnar sem að mörgu leyti einkenna stöðu Sovétríkjanna gagnvart Vesturlöndum. Mælskulist og áróður heima fyrir gekk jafnan út á boðun fagnaðarerindisins á alþjóðlegum vettvangi og ritdómar 169 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 169
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.