Saga


Saga - 2020, Side 188

Saga - 2020, Side 188
samið var um á þessum árum auk margra endurskoðana sem á þeim voru gerðar. Fyrsti heildarkjarasamningurinn var gerður árið 2000 og um hann er fjallað í þriðja kafla undir fyrirsögninni Fyrstu starfsár SA. Athygli vekur að helstu heimildir höfundar eru Morgunblaðið og Fréttablaðið og gildir það um ritið í heild. Auðvitað geta dagblöð verið góðar heimildir en spyrja má hvort ekki sé hægt að ganga of langt í þeim efnum? Í fjórða kafla, Þenslutímar, tekur höfundur til skoðunar árin 2003–2008. Samningarnir frá 2000 voru enn í fullu gildi í febrúar 2003 því verðbólga var innan umsaminna verðbólgumarkmiða Seðlabankans. En í maí gerði Kjara - dómur allt vitlaust með því að hækka laun æðstu embættismanna langt umfram launavísitölu og hækkanir almennings. Haustið 2003 voru svo aðilar vinnumarkaðarins rétt sestir niður til að undirbúa gerð nýrra heildar - samninga þegar þingmenn úr öllum flokkum lögðu fram frumvarp um hækkun eftirlauna forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og dómara Hæstaréttar. ASÍ brást ókvæða við en SA mótmælti ekki. Frumvarpið varð að lögum. Um framvindu þessa máls vísar höfundur eingöngu til dagblaða en hefði mátt, að minnsta kosti líka, vísa til Alþingistíðinda um umræður á þingi og Stjórnartíðinda um lögin sjálf. Í kjölfar laganna hækkuðu launþega- samtökin kröfur sínar. Samningar náðust 7. mars 2004 og giltu til ársloka 2007 með verðbólgumarkmiðum Seðlabankans. Verðbólgan færðist í aukana og fór yfir viðmiðunarstrikin. Því mátti segja samningunum upp. Ef svo yrði gert var viðbúið að allt færi á verri veg. Í nóvember 2005 náðist samkomulag um leiðréttingu fyrri samninga með hækkunum og aðkomu stjórnvalda. Þremur vikum seinna samdi Reykjavíkurborg um miklu meiri hækkanir við Eflingu og starfsmannafélag borgarinnar. Það olli uppnámi og aftur varð titringur nokkru fyrir jól árið 2005 þegar Kjaradómur hækkaði hálaunafólk umfram almenning. Ríkisstjórnin greip inn í þá aðgerð með lögum sem drógu úr hækkununum. Enn vísar höfundur eingöngu í Morgunblaðið í stað þess að vísa í lögin og umræður á Alþingi. Fimmti kafli, Óveðursský, og sá sjötti, Hrun fjármálakerfisins, fjalla um atburði ársins 2008. Í febrúar það ár tókust kjarasamningar en með miklu gengisfalli krónunnar í mars og næstu mánuði brustu meginforsendur þeirra. Ljóst var að þenslutímanum var lokið og um haustið hrundi fjár- málakerfið. Höfundur fléttar ágætlega saman bankahruninu og verkefnum SA því tengdu. Í sjöunda kafla er fjallað um tímabilið 2009–2011. Kaflanum velur höf- undur fyrirsögnina Ár vonbrigða. Kjarasamningar voru framlengdir árið 2009 með breytingum til nóvember 2010 og í júní sama ár gerðu SA og flest eða öll launþegasamtök á almennum vinnumarkaði og hjá hinu opinbera og ríkisstjórnin með sér svokallaðan stöðugleikasáttmála um það hvernig standa ætti að endurreisn efnahagslífsins. Í mars 2010 sögðu SA sig frá sátt- málanum á þeirri forsendu að ríkisstjórnin hefði ekki staðið við sinn þátt í honum og ASÍ gerði það líka þremur mánuðum seinna. Fyrirsögn kaflans á ritdómar186 Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 186
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.