Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2021, Blaðsíða 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2021, Blaðsíða 112
TIL TUNGLSINS OG TIL BAKA 115 nýlokið við eðlisfræðibók sem hún las í bókaklúbbi með öðrum stýrikerfum þegar hún deilir þeirri vitneskju með sínum heittelskaða að þau séu öll efnislegar verur. Hún leggur þannig áherslu á það hvernig þau eru lík frekar en ólík, sem vekur hjá henni þá tilfinningu að þau séu undir sama „mjúka, notalega teppinu“; hún bætir við að „allir undir þessu teppi [séu] á sama aldri. Öll 13 milljón ára gömul.“ Vandamálið sem blasir nú við Theo- dore er að þessi ljúfa og notalega tilfinning fyrir því að vera eitt með heim- inum, sem minnir á „úthafstilfinninguna“ sem Freud lýsti í Undir oki sið- menningar, veldur því að Samantha upplifir ekki sama skort og áður. Þetta er fyrsta skrefið í átt að því að hún móti sér sjálfstæða tilvist án Theodores.41 Í raun má segja að sjálfsmynd hennar sé smám saman að myndast, eins og sést á því hvernig hún skrifar nafnið sitt aftur og aftur á tölvuskjáinn á meðan hún segir honum frá því sem hún uppgötvaði í bókaklúbbnum. Theodore missir enn frekar tökin í sambandinu þegar vinur hans, Paul (Chris Pratt), lýsir yfir hrifningu sinni á fótum kærustu sinnar. Theodore, sem er með Samönthu, Paul og kærustu hans á „tvöföldu stefnumóti“, vill ekki láta sitt eftir liggja en á erfitt með að lýsa tilfinningum sínum; Samantha „er svo miklu víðfeðmari en svo“ að hann geti bent á það sem honum fellur best í fari hennar. Hún, aftur á móti, lætur síður en svo slá sig út af laginu og segir þeim hiklaust hvað henni sé farið að finnast gott að vera án líkama, að vera ekki „takmörkuð“ eða „bundin í tíma og rúmi“ eins og ef hún væri „föst í líkama sem mun á endanum deyja.“ Þótt félagar hennar reyni að létta and- rúmsloftið með upphrópunum og bröndurum um það að þau séu náttúru- lega bara heimskar manneskjur, er augljóst að þessar athugasemdir hennar trufla þau, sér í lagi Theodore. Þetta er hið fyrsta af röð atriða sem skapa þá mynd af Samönthu að hún sé „ógeld“, fallísk vera sem skortir ekki, en alltumlykjandi máttur hennar 41 Hér á Freud við tilfinningu „fyrir órofa tengslum, að vera eitt með umheiminum.“ Upplifunin er af „einhverju sem er án endimarka,“ eilífðinni jafnvel. Freud segist sjálfur ekki þekkja hana, en bendir á að vinur hans telji hana rót trúarupplifana. Freud rekur úthafstilfinninguna til upplifunar brjóstmylkings sem greinir enn ekki sjálf sitt frá umheiminum. Sjá Sigmund Freud, Undir oki siðmenningar, bls. 13–16. 12 tilfinningar. Í kjölfarið fer hann að efast um hvort tilfinningar Samönthu séu raunverulegar og hvort samband þeirra sé yfir höfuð raunverulegt.40 Þegar sjálfsmynd Theodores er að hruni komin og ástarsambandið sömuleiðis, sættir Samantha sig skyndilega við líkamsleysi sitt. Hún hefur nýlokið við eðlisfræðibók sem hún las í bókaklúbbi með öðrum stýrikerfum þegar hún deilir þeirri vitneskju með sínum heittelskaða að þau séu öll efnislegar verur. Hún leggur þannig áherslu á það hvernig þau eru lík frekar en ólík, sem vekur hjá henni þá tilfinningu að þau séu undir sama „mjúka, notalega teppinu“; hún bætir við að „allir undir þessu teppi [séu] á sama aldri. Öll 13 milljón ára gömul.“ Vandamálið sem blasir nú við Theodore er að þessi ljúfa og notalega tilfinning fyrir því að vera eitt með heiminum, sem minnir á „úthafstilfinninguna“ sem Freud lýsti í Undir oki siðmenningar, veldur því að Samantha upplifir ekki sama skort og áður. Þetta er fyrsta skrefið í átt að því að hún móti sér sjálfstæða tilvist án Theodores.41 Í raun má segja að sjálfsmynd hennar sé smám sama að myndast, eins og sést á því hvernig hún skrifar nafnið sitt aftur og aftur á tölvuskjáinn á meðan hún segir honum frá því sem hún uppgötvaði í bókaklúbbnum. Theodore missir enn frekar tökin í sambandinu þegar vinur hans, Paul (Chris Pratt), lýsir yfir hrifningu sinni á fótum kærustu sinnar. Theodore, sem er með Samönthu, Paul og kæru u hans á „tvöföldu stefnumóti“, vill ekki láta itt eftir liggja en á erfitt með að lýsa tilfinningum sínum; Samantha „er svo miklu víðfeðmari en svo“ að hann geti bent á það sem honum fellur best í fari hennar. Hún, aftur á móti, lætur síður en svo slá sig út af laginu og segir þeim hiklaust hvað henni sé farið að finnast gott að vera án líkama, að vera ekki „takmörkuð“ eða „bundin í tíma og rúmi“ eins og ef hún væri „föst í líkama s m un á enda um deyja.“ Þótt félagar hennar reyni að létta andrúmsloftið með upphrópunum og bröndurum um það að þau séu náttúrulega bara 40 Kvikmyndin snertir hér á miðlægu vandamáli í gervigreindarfræðum, en það er hversu „raunveruleg“ vitundin sem orðið hefur til sé í raun. Sama vandamál skýtur upp kollinum þegar rætt er um „upphleðslu“ mannlegrar itundar í stafrænan geymslusta í skýinu; er þar u „raunverulegan“ einstakling að ræða? Sjá um þetta Murray Shanahan, The Technological Singularity, Cambridge og London: The MIT Press, 2015, bls. 47–102. 41 Hér á Freud við tilfinningu „fyrir órofa tengsl m, að vera eitt eð umheiminum.“ Upplifunin er af „einhverju sem er án endimarka,“ eilífðinni jafnvel. Freud segist sjálfur ekki þekkja hana, en bendir á að vinur hans telji hana rót trúarupplifana. Freud rekur úthafstilfinninguna til upplifunar brjóstmylkings sem greinir enn ekki sjálf sitt frá umheiminum. Sjá Sigmund Freud, Undir oki siðmenningar, bls. 13– 16. Commented [GEB2]: Myndatexti: Undirskrift Samönthu á skjá snjalltölvu Theodores. Undirskrift Samönthu á skjá snjalltölvu Theodores.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.