Úrval - 01.12.1944, Side 8

Úrval - 01.12.1944, Side 8
6 tJRVAL Af heimilisfeðrum kaupstað- anna voru 18 sjómenn eða verkamenn, 7 iðnaðarmenn, 3 aðrir starfsmenn (verzlunar- og ritstörf) og 5 barnakennar- ar (allir í Reykjavík). Skýrslugerðum heimilanna var hagað þannig, að eina viku hvers mánaðar var vegið dag- lega allt það, er til matar var haft, og skráð á þar til gerð eyðublöð, og auk þess voru skráðir á önnur eyðublöð allir þeir réttir, sem á borðum voru dag hvern allt árið. Að sjálf- sögðu skyidi skrá f jölda og ald- ur heimafólksins og fjarvistir þess, aðkomufólk og gestkom- endur, er beini var veittur þær vikurnar, sem maturinn var veginn. Skýrslugerðin byrjaði hjá flestum heimilanna haust- ið 1939 og lauk um áramót'in 1940—'41. Við útreikninga á dagsneyzlu einstaklinganna var miðað við fullgildan karlmann. Varð þá fyrst að reikna út, hvað heimil- isfólkið, karlar, konur og börn, jafngilti mörgum karlmönnum að fæðuþörf, og var það gert með vísitölureikningi. Neyzlu- þörf karlmanns er talin 3000 hitaeiningar (he) á dag, konu 2400 he., barns á sjöunda ári 1500 he., barns á fyrsta ári 600 he. og ýmsar götur þar á milli eftir aldri. Heimili, þar sem eru hjón með barn á fyrsta ári, jafngildir þá tveimur karlmönn- um að fæðisþörf (3000 + 2400 + 600 he.). Við rannsókn á orkumagni fæðisins kom í Ijós, að það er talsvert meira í sveitum en kaupstöðum. í sveitum reyndist það að meðaltali 3553 he. (minnst á Kjalarnesi og Kjós 3397 he., —- mest í Dölum 3732 he.), en í kaupstöðum 3090 (minnst í Reykjavík 2801 — mest á Altranesi 3531). Til samanburðar má geta þess, að meðalneyzla verkamanna í Kaupmannahöfn og fleiri kaup- stöðum Danmerkur var 3165 he. samkvæmt rannsóknum 1931, í Cardiff í Englandi 3174 he. og í Svíþjóð 3573 he. Vísitölu- stíginn, sem notaður var í Sví- þjóð er þó nokkuð frábrugðinn og útkoman því hærri en ella mundi. Mismunurinn á einstökum heimilum ernokkuð mikill, eink- um í kaupstöðum, enda eru heimilin þar ósamstæðari. Eink- um er það áberandi, að neyzlan virðist minnst á Reykjavíkur- heimilunum, ‘ en aftur á móti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.