Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 33

Úrval - 01.12.1944, Qupperneq 33
UNDAN OKI ÞJÖÐVERJA 31 töku það ekkert alvarlega. Maðurinn var 68 ára, þegar þeir tóku þorpið, og allt féll í ljúfa löð í tvö ár. En þá kröfðust þeir þess af honum, að hann felldi úrskurð, sem hann taldi órétt- mætan. Hann neitaði og Þjóð- verjar ætluðu þá að þvinga hann til þess, en karl sat við sinn keip. Þeir létu hann þá í fangelsið, og þar var hann nú búinn að vera í tvö ár. Nú var verið að leysa hann úr þeirri prísund. Þeir komu með hann von bráðar. Okkur furðaði á því, hvað hann var hressilegur, og skyldi engan hafa grunað, að hann hefði tvo um sjötugt. Hann settist að í gistihúsinu, og lögreglustjórarnir tveir gáfu honum skýrslur sínar þangað. Við fengum okkur allir í staupinu. Um hádegisbilið var komið með þýzka fanga á tveim flutn- ingsbifreiðum. Þeir voru hvíld- ir um stund á markaðstorginu. Nú voru rekin upp óp. Fólkið kom hlaupandi út úr húsum sínum og þyrptist umhverfis fangana. Ég hélt fyrst, að nú mundi verða ráðist á þá, en það var öðru nær. Þorpsbúar létu sér nægja að dansa um- hverfis þá, kalla til þeirra óvirðingarorð og afskræma sig framan í þá. Einhver fann skopmynd af Hitler, sem ein- hversstaðar hafði verið falin, og var henni flaggað framan í fangana. Ungur maður í hópi fanganna tók við henni, leit á hana brosandi ög rétti síðan þeim næsta. En þriðji fanginn, er látið hafði, sem hann sæi ekki fólkið, þreif myndina og fleygði henni í götusorpið með fyrirlitningu. Síðan gerði hann sér hægt um hönd og löðrung- aði þann, sem brosað hafði. Þorpsbúar hafa eflaust tal- ið okkur, skriðdrekamennina, umboðsmenn Bandamanna þar á staðnum, því að út voru gerð- ir til okkar sendimenn frá þeim. Fyrst komu gömul hjón, sem óskuðu leyfis til að heim- sækja son sinn, sem einhvers- staðar var þar f jarri. Við vísuð- um þeim til næstu lögreglu- stöðva hersins. Næst kom kona ein og undur-fögur dóttir henn- ar, sem setti menn mína alveg úr jafnvægi með vingjarnlegu brosi sínu. Þessi frú var að grenslast eftir því, hvort við gætum nokkrar fréttir fært henni af manni hennar, sem var læknir og hafði orðið eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.