Úrval - 01.12.1944, Side 47

Úrval - 01.12.1944, Side 47
DÓMSMORÐ I SUÐURRÍKJUNUM 45 hlaupandi til mín. Þeir voru æpandi og skjótandi. Þá tók ég til fótanna. Þeir eltu mig og ég hélt bara áfram að hlaupa.“ í klukkutíma var Roosevelt þvælt fram og aftur, og ótal tilraunir gerðar til að fá hann 1 mótsögn við sjálfan sig. En saga. hans breyttist aldrei. Konan hafði farið með honum út í skóginn af fúsum vilja og fengið hringinn í staðinn. Þegar réttarhöldunum var lokið, drógu kviðdómendurnir sig í hlé, og eftir fjórar mín- útur komu þeir aftur og kváðu upp dauðadóminn. Eftir á tal- aði ég einslega við nokkra af kviðdómendunum og lét í ljós þá óbifandi sannfæringu mína, að Roosevelt væri saklaus. Og allir svöruðu mér eins. „Já, auðvitað sagði hann satt, en hann átti þetta sannarlega skil- ið fyrir að eiga mök við hvíta konu. Auk þess mundi fólkið fyrir utan hafa drepið hann, ef við hefðum látið hann laus- an.“ Á leiðinni til Birmingham um kvöldið gat ég ekki varizt því að hugsa um Roosevelt Wilson, berfættan í snjáðum samfesting á leið inn í dauða- klefann. Ég hugsaði um Ponti- us Pílatus. Ég hugsaði um Em- il Zola og þá fáu rnenn, sem höfðu haft kjark til að bjóða fjöldanum birginn. En svo hristi ég þetta af mér. Hvað þýðir fyrir vesælan blaðamann eins og mig að berja höfðinu við steininn? Morguninn eftir bætti ég inn í frásögn mína tveim máls- greinum um framburð Roose- velts. Ég horfði á ritstjórann meðan hann var að lesa grein- ina yfir. Þegar hann var búinn, leit hann upp og gretti sig. Ég sá hann krota gremjulega í greinina með blýanti, og ég vissi, að þessar tvær málsgrein- ar mundu aldrei koma á prent. Enginn, sem lesa mundi grein mína, gæti getið sér þess til, hvers vegna Roosevelt krafðist sýknunnar. Ég stakk upp á því, að við birtum mynd af Roosevelt með greininni. En blað mitt hafði, eins og önnur blöð i Suðurríkjunum, þá stefnu að birta ekki myndir af negrum. Við notuðum því nýjustu mynd af fótleggjum Marlene Dietrich í staðinn. Ég vildi óska, að ég gæti sagt, að mál Roosevelts Wilson hefði legið eins og mara á mér,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.