Úrval - 01.12.1944, Side 54

Úrval - 01.12.1944, Side 54
52 ÚRVAL rétt er hægt að smeygja þunnri pappírsörk undir hana? Já — fljótt á litið virðist (c) sennilegast, og jafnvel vafamál, að hægt yrði að koma örkinni undir, því að hvað munar um 10 m. viðbót við gjörð, sem spennir utan um miðjarðarlín- una, sem er víst einir 40.000 km. á lengd? Sennilegast? Já, getur verið, en við erum nú hætt að trúa því, sem er sennilegast. Betra að spyrja stærðfræðina um, hvað er rétt. Og svar stærðfræðinnar er á þessa leið: Ummál hrings (hvað stór, sem hann er), er jafnt og tvöfaldur radíusinn (fjarðlægð- in frá miðju hringsins út að yfirborðinu) margfaldaður með tölunni 3l/7. Með táknum stærð- fræðinnar lítur þetta þannig út: U=2ttR, þar sem U er ummál- ið, R radíusinn og tt talan 31/?. Ef við aukum radíusinn um ein- hverja ákveðna stærð, sem við köllum x, verður ummál þess hrings, sem þá myndast C1= 2tt (R + x), eða C1=27rR + 27rx. Með öðrum oi'ðum, ef við auk- um radíus hrings um x, þá eykst ummál hans um 2ttx, eða x sinnum 6=/?. Og þetta á við um hvaða hring, sem er. Nú jukum við gjörðina umhverfis jörðina um 10 m. Til þess að finna, hvað radíus gjarðarinnarhefirlengst, þurfum við þá ekki annað að gera en að deila með 62/7 í 10, og þá fáum við út sem næst 160 cm. Meðal kvenmaður gæti þannig gengið uppréttur undir gjörðina, án þess að skerða hár á höfði sínu! Er nokkur furða, þó að sumum sé illa við stærð- fræðina, þegar hún gengur þannig í berhögg við það, sem þeim f innst skynsamlegt ? En nú skulum við koma út undir bert loft og ganga okkur til hressingar einn hring í kringum jörðina, eftir miðjarð- arlínunni. Þegar ferðinni er lok- ið, ertu furðu hress og skýr í kollinum, en nokkuð þreyttur í fótunum, og þá vaknar allt í einu áleitin spurning: Hafa fæt- urnir þá farið lengri leið en höf- uðið, úr því að þeir eru svona þreyttir, en kollurinn hress? Hin skýra hugsun segir þér, að það sé nú eitthvað annað, það sé einmitt höfuðið, sem hafi farið lengri leið. Eigum við þá ekki að reikna út, hverju mun- ar á ferðalagi höfuðsins og fót- anna? Þú ert 180 cm. á hæð, og . . . nei, hvað ætli ég sé að hjálpa þér, þú ert svo skýr í kollinum. . . •
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.