Úrval - 01.12.1944, Síða 55

Úrval - 01.12.1944, Síða 55
Það er stundum sannmœli, pegar talað er um — „Skynlausar skepnur." Úr bókinni „Summer Pie“, eftir Frank W. Fane. DNGINN, sem veitir náttúr- unni athygli, mun bera á móti því, að dýr sýna stundum það, sem í fari mannsins myndi vera kallað skynsemi. Á hinn bóginn sýna villt dýr oft, að þau láta stjórnast af blindum eðlis- hvötum, skortir algerlega skyn- semi og eru alls ófær um að fást við það, sem þau þekkja ekki og myndi það vera kallaður alveg ótrúlegur sljóleiki hjá mönnum. Tilraun franska náttúrufræð- ingsins mikla, Fabre, er ágætt dæmi um þetta. Hann tók nokkra kálorma, en þeir hafa þann sið að skríða hver á eftir öðrum í halarófu, og lét þá skríða í kringum stóran blóma- vasa. Hann bætti sífellt fleiri ormum í röðina og að lokum voru þeir búnir að mynda sam- felldan hring, þannig að sá fyrsti var rétt á eftir þeim síð- asta. Þá var settur matur rétt hjá þessum hring af skríðandi kálormum, en þeir héldu sig við vasaröndina í heila viku. Kálormarnir skriðu með hvíld- um í kringum vasan í átta- tíu og fjóra tíma, og fóru þrjú hundruð þrjátíu og fimm hringi í kringum vasann. Hjá vespum má sjá enn bet- ur, hversu þrálátlega dýr láta stjórnast af eðlishvötum, þó að skilyrðin breytist. Vinnuvespu vantaði mat handa lirfu sinni. Hún gerði sér lítið fyrir og beit annan endann af unganum og bauð hinum endanum. Svo er það vespan, sem grefur holu, setur í hana egg ásamt mat og innsiglar holuna. Setjum nú svo að í miðju kafi væri eggið og maturinn tekinn og settur rétt utan við holuna. Það breyt- ir engu fyrir móðurinni, hún heldur áfram að innsigla fæð- ingarklefann. Einu sinni sást vespan beinlínis ganga ofan á eggjunum, meðan hún var að Ijúka við að innsigla holuna. Menn hafa oft tekið eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.