Úrval - 01.12.1944, Page 70

Úrval - 01.12.1944, Page 70
68 ÚRVAL því, að karlmennirnir skara fram úr okkur í öllu, nema því að ala börn. Innan verndarveggja heim- ilisins hefir konum verið neit- að um hina miklu blessun mannlífsins — nauðsynina á því að vinna fyrir sér. En þetta er meira virði en öll önnur réttindi til samans; því að með því er maðurinn neyddur til að leggja sig allan fram. Honum er kennt það, að hann verði að þroska sig og vinna, til þess að hann og kona hans svelti ekki. Enkonunnier einungis kennt að leggja stund á það, sem fellur manninum í geð, annars mundi hún svelta, vegna þess að hann kærir sig ekki um að sjá fyrir henni. Af þessari einföldu en veigamiklu ástæðu hafa karl- mennirnir orðið framleiðend- urnir, stjórnendurnir, og jafn- vel lík listamennirnir. Það er satt, að á heimilunum vinna margar konur eða verða að vinna. En þær haga vinn- unni eftir eigin geðþótta. Þær komast hjá því erfiði að beita huganum alltaf við sama starf- ið, klukkustundum saman og oft ár eftir ár, hina miklu áreynsla erfiðrar skapandi hugsunar, hinn miskunnar- lausa aga þjóðfélagsskipunn- arinnar. Ég hefi bæði unnið utan heimilisins og verið hús- móðir, og ég veit, að það er margfalt leiðinlegra og erfið- ara að vinna úti heldur en að vinna heimilisstörfin. Að þrífa til, elda mat og gæta barna er leikur einn hjá öryggisleysi hinnar frjálsu samkeppni. Því að innan heimilisins venst kon- an á að flökta frá einu til ann- ars, og hún gleymir eða lærir aldrei, hvernig hún á að ein- beita huganum, þar sem hún getur alltaf treyst forsjá ann- ars verður hún löt, ekki ein- ungis líkamlega heldur einnig svo andlega löt, að þegar börnin eru vaxin upp og hinum venju- legu heimilistörfum er lokið, er hún óhæf til alls annars. Ég ásaka hana ekki, þó að hún verði ,,púðurkerling.“ Það er furðulegt, að hún skuli halda fullum sönsum. Ég hygg, að ef ,,púðurkerling,“ sem hefir eng- an húsbónda til þess að segja sér fyrir verkum, engar skrif- stofureglur, sem neyða hana til starfs, enga fjárhagsörðuleika, ekkert félagslegt aðhald, sem sem hvetur hana, getur þrátt fyrir þetta verið sinn eiginn verkstjóri og unnið sér eitthvað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.