Úrval - 01.12.1944, Síða 97

Úrval - 01.12.1944, Síða 97
ER HERNAÐUR ÖHJÁKVÆMILEGUR ? 95 stæður, hafa leitt til Jpeirrar furðulegu, en afar þýðingar- miklu niðurstöðu — að sam- keppni milli samkynja tegunda þarf ekki, og leiðir venjulega ekki til nokkurs hagnaðar fyrir hinar keppandi tegundir í heild. Örfá dæmi þarf til þess, að sýna, við hvað ég á. Á meðal fugla, svo sem páfugla og fasan- hænsna, á sér stað „fjölkvæni“, ef karlfuglinum tekst að tryggja sér „kvennabúr". Þeir spranga fram og gera sem mest úr f jaðraskrauti sínu á „samkomu- stöðum“, þar sem karl- og kven- fuglar hittast til þess að velja sér maka. En mjög er það mis- jafnt, hve einstökum karlfugl- um verður vel ágengt. Sumir hreppa marga kvenfugla, aðrir aðeins einn eða tvo, — sumir engan. Hinir heppnu karlfuglar láta að sjálfsögðu eftir sig margfalt fleiri afsprengi, en þeir óheppnari. Afleiðing af þessu verður oft sú, á meðal þessara ,,fjölkvæntu“ fugla, að af fjaðraskrautssamkeppninni hljótast vandræði fyrir heild einstakra tegunda. Þannig, er oft um páfuglshana, að svo mik- ill ofvöxtur er í stéli þeirra, að þeim verður erfitt um flug. Hjá fasanhænsnum er litskrautið mest á vængjaf jöðrum hananna, en þeir blaka vængjunum og breiða þannig úr þeim, að þeir verða í lögun sem klukkumynd- að, ferlegt blórn. Sýningar „verknaðurinn“ hefir orðið svo brýn nauðsyn og mikið iðkaður, að hann hefir smám saman rýrt hæfileikann til að nota vængina til flugs, og nú geta fasanhanar tæpast flogið, nema þá ör- skamma vegalengd í einu. Hér eru tvö góð dæmi um það, hvernig keppni milli samkynja tegunda getur leitt til afleið- inga, sem eru ekki aðeins til- gagnslausar, heldur einnig skað- legar tegundum þessum í heild. Hins vegar er það ekki sjálf- sagt, að samkeppni milli sam- kynja tegunda hafi ætíð til- gangslausar eða gagnslausar af- leiðingar. Samkeppni miíli ein- staklinga getur snert hæfileika, sem einnig eru gagnlegir í bar- áttu tegundarinnar við óvini sína, eins og á sér stað um zebradýrið og antilópuna. Sá auka-hraði, sem gerir einstakt dýr öðru fremra, t. d. þegar um þáð er að ræða að sleppa undan úlfum eða ljónum, kernur einnig allri tegundinni að gagni. Eða að slík keppni getur þroskað hæfi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.