Úrval - 01.12.1944, Síða 110

Úrval - 01.12.1944, Síða 110
108 tíRVAL bæjum lokuðu þessir útlending- ar opinberum skemmtigörðum fyrir Kínverjum. í sumum járn- brautarlestum og fljótabátum var Kínverjum meinaður að- gangur að fyrsta farrými. Þessi framkoma útiendinga, ásamt ógnum borgarastyrjaldarinnar, er nokkur skýring á því, hve mikla áherzlu sumir Kínverjar leggja á einingu þjóðarinnar og vilja miklu fórna fyrir hana. 1 þriðja lagi er Kommúnista- flokkur Kína. Hann kom síðast- ur fram á sjónarsviðið og er erfitt að segja, hve áhrif hans eru víðtæk. Eins og þjóðernis- sinnarnir heldur hann því fram, að skapa þurfi þjóðareiningu og efla tækniþróunina. En hann gekk feti framar og spurði: Hverjir eiga að framkvæma ný- sköpunina og hverjir eiga að njóta góðs af henni? Eiga auð- mennirnir og menntamennirnir að gera það, eða bændur og verkamenn ? Fyrir sjö árum mynduðu þessir þrír aðilar bandalag til varnar gegn innrás Japana. 1 fyrstu var samvinnan einlæg, en nú er svo koiúið, að hún er naumast nema nafnið eitt. Ekkert land hefir orðið að þola jafn algera einangrun og jafn strangt aðflutningsbann og Kína. Síðan Burmabrautin lok- aðist 1942, hafa Kínverjar að heita má algerlega verið sviptir öllum aðflutningum. Áður voru um 15.000 vörubílar starfræktir á vegum landsins, en nú eru þeir aðeins um 5.000. Hinir eru ónýtir og engir koma í staðinn. Afleiðingarnar má sjá hvar- vetna. Hungursneyð ríkir í Hon- an og Kwangtung, af því að bíla skortir til að flytja matvæli þangað og fólkið kemst ekki burt úr borgunum, það deyr á vegunum og verður hundunum að bráð. Heil þorp leggjast í eyði. Verksmiðjurnar fá ekki flutt til sín hráefni, og stjórnin í Chungking missir tökin á f jar- lægari héruðum landsins. Herirnir verða að ferðast fót- gangandi. Heil herfylki hafa orðið að ganga 2000 km. Lítið er um forðabúr á leiðum þessara liðsveita, enda fá hermennirnir oft ekki mat allan daginn. Þeir láta ullarteppin sín fyrir mat í þorpunum, sem verða á vegi þeirra, og á nóttunni uppi í fjöllunum leggjast þeir í kös hver ofan á annan til að halda á sér hita. Aðflutningsbannið hefir einn- ig dregið svo mjög úr hergagna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.