Úrval - 01.12.1944, Síða 121

Úrval - 01.12.1944, Síða 121
DARWIN 119 með stórum garði, sneri sér ao því að eignast tíu börn og upp- götva „leyndardóminn um hinn raunverulega uppruna þeirra.“ Hann steig fyrsta skrefið í leitinni að uppruna mannkyns- ins með því að semja sögu ferðarinnar með Beagle — vís- indarit, sem er eins hrífandi og skáldsaga. Allt, sem hann skrif- aði, skrifaði hann með aðeins eitt markmið fyrir augum — að skýra öðrum frá samileik- anum, eins og hann sá hann sjálfur. „Heiðarlegt hispurs- leysi“ var einkunnarorð hans ævilangt. „Það er gullvæg regla,“ sagði hann, „að nota alltaf, ef mögulegt er, stutt, gamalt, saxneskt orð ... Ég held að það verði aldrei um of að því gert, að skrifa ljósan og tæran stíl og henda mærð- inni í hundana.“ Og hann varð að leggja mik- ið á sig til þess að skrifa ljóst og greinilegt mál. Hann átti erfitt með að ná góðum rit- hætti, og það var aðeins fyrir ósveigjanlega ákveðni, að hon- um tókst að skapa sér óþving- aðan og skemmtilegan stíl. Hann saknaði þess, að hann skyldi ekki hafa smekk fyrir skáldskap, og þó er För Beagle full af skáldlegurn setningum. Takið t. d. eftir þessari lýs- ingu hans á Brasilíu: „Landið er stórt, villt, óþriflegt og íburðarmikið gróðurhús, sem menn hafa slegið eign sinni á og fyllt af skemmtilegum hús- um og reglulegum görðum.“ Fyrstu kynni hans af landinu vörpuðu honum í „hvirfilvind unaðar og undrunar ... Form appelsínutrésins, kókoshnet- unnar, pálmans, mangótrésins og bananatrésins, munu geym- ast skýrt og greinilega; en allt hið fagra, sem sameinaði þetta í eina fullkomna heildarsýn, hlýtur að rnást út. Og þó mun það skilja eftir, eins og saga heyrð í bernsku, mynd, fulla af óljósum en undurfögrum hlut- um.“ För Beagle er enn, eftir hundrað ár, rómantísk eins og saga úr þúsund og einni nótt. En næsta bók Darwins ber á sér meira vísindasnið. Hún fjallaði um hrúðurkarlinn, einkenni- legt sjávardýr, „sem stendur á höfði í skel sinni, og spyrnir fæðunni upp í sig með fótun- um.“ Darwin var átta ár að semja þetta rit, og það voru sennilega erfiðustu árin í lífi hans. Með því að vinna að þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.