Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 3
Mfi. 6
<*>
TlMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU FORMI
4. ÁRGANGUR ■:> REYKJAVlK ■:> NÓV.—DES. 1945.
Nútímamaðurinn er orðinn á eftirtímanum
Forustugrein úr „Saturday Review of Literature“,
eftir Norman Cousins.
IVTÚ ríkir í heiminum fögnuð-
1 ” ur yfir unnum sigri, en þar
er einnig ótta að finna. Það er
Grein þessi birtist í S R L þann
18. ágúst síðastliðinn, 12 dögum eftir
að kjamorkusprengjunni var varpað
á Hiroshima, og er fróðlegt að hafa
i huga við lestur hennar, að hún getur
varla hafa verið skrifuð meira en
2—3 dögum eftir fall sprengjunnar.
Greinin vakti mikla athygli og bárust
hundruð bréfa til S R L út af henni.
Eftirspumin varð svo mikil, að grein-
in var sérprentuð örlítið stytt og á
skömmum tíma vom 30000 eintök
uppgengin. Seint í september var
hún gefin út I bókarformi allmikið
aukin. Höfundurinn, Norman Cousins,
er imgur maður og nýtur hann mikils
álits í bókmenntaheimi Ameríku.
Hann er ritstjóri S R L, en það mun
vera eina blaðið í heiminum, sem
nálega eingöngu helgar sig bók-
menntagagnrýni og öðru skyldu efni.
frumstæður ótti, ótti við hið
óþekkta, ótti við öfl, sem mað-
urinn kann hvorki að mæla né
skilja.
Þessi ótti er ekki nýr. Það er
hræðsla við að verða drepinn í
ógáti. En á skammri stundu
hefir óttinn magnast og vaxið
ákaflega. Hann hefir brotizt út
úr undirvitundinni og inn í með-
vitundina.
Þannig gerist það, að mað-
urinn fæðist með hríðum inn í
nýjan heim atómorkunnar, og
hann er jafn vanfær til að taka
við hinni miklu blessun hennar
og vinna gegn eða hafa hemil á
hættunni, sem hún hefir í för
með sér.
Þar sem maðurinn finnur
ekkert svar, finnur hann ótta.
Meðan rykmökkurinn sveif