Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 124

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 124
122 TJRVAL að vera hjá mér. Grunur hans óx, þegar ég fór að bisa við handknúna senditækið og senda hin lítt skiljanlegu skeyti með löngum hvíldum milli orða. En hann og Poulter sáu um það, að ég fengi enga ástæðu til að gruna, að þeir ætluðu að senda hjálparleiðangur til mín. Hinn 18. júlí sagði Murphy, að Poulter og f jórir aðrir menn væru farnir af stað. Enginn dauðadæmdur maður, sem gengið hefir um gólf í klefa sín- um í von mn náðun á elleftu stundu, hefir þjáðst meira en ég gerði þá; því að auk sjálfs mín hefði ég nú líf fimm ann- ara manna á samvizkunni. Klukkan átta um kvöldið til- kynnti Litla Ameríka: „Þeir eru komnir 11 mílur til suðurs. Þeir eiga erfitt með að finna flöggin." Frostið var ákaflega napurt og var að aukast. Rauða strikið á hitalínuritinu, komst niður fyrir 60 stiga frost. Ég ætlaði alveg að sleppa mér, þegar ég hugsaði til mannanna fimm á jöklinum, sem voru að reyna að halda lífinu í sér og dráttarvél- unum í gangi í slíkri frosthörku. Um miðnætti sagði Murphy, dapur í bragði: „Dráttarvélin er komin 17 mílur áleiðis. Það fennir, og flöggin virðast, vera að fara í kaf. Þegar þeir fara framhjá flaggi í ógáti aka þeir í hring, unz þeir finna það. Og sum flöggin eru fokin.“ Ég samdi skeytin til Poulters, en ég hafði ekki mátt til að senda það. Aldrei á ævi minni hefir mér fundizt ég vera vesælli en þá. Næsta morgun, eftir kvala- fulla martraðarnótt, fannst mér ég vera staddur enn á ný á landamærum meðvitundar og meðvitundarleysis. Þetta var kaldasti dagur vetrarins. Mælir- inn í kofanum sýndi 63 stiga frost — það var svo kalt, að ég gat ekki dregið andann, þegar ég leit út. Ég forðaðist að horfa í norðurátt, því að ég vissi að ég yrði aðeins fyrir vonbrigðum; þó gerði ég það, ef vera kynni, að ég sæi ljós dráttarvélarinn- ar í fjarska. Ég fékk hjartslátt þegar ég kom auga á flöktandi ljós, en það var aðeins stjarna niður við sjóndeildarhring. í fimm daga lifði ég í hræði- legri angist, því að ég gat ekki náð sambandi við Litlu Ame- ríku. Ég lyfti hleranum upp mörgum sinnum á dag, til þess að gá í norðurátt; og oftast lét
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.