Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 28
26
TJRVAL
rannsóknarstofnunar einnar í
Rahway í New Jersey, þar sem
nokkrir fyrrverandi nemendur
hans unnu. Það fyrsta, sem at-
huga þurfti, var, hvort lifandi
verur þyldu verkanir strepto-
mycins. Það stóðs þá prófun
með prýði. Mýs, sem gefið var
lyfið, þoldu stóra skammta af
því án nokkurra illra áhrifa. Nú
settu forstjórar rannsóknar-
stofnunarinnar 50 vísindamenn
til rannsókna á þessu nýja lyfi.
Menn þessir reyndu áhrif
streptomycins á bakteríur, sem
hafast við í þörmum manna. Ef
sjúkur botnlangi springur, ber-
ast þessar bakteríur út í kviðar-
holið og hefir það í för með sér
miklar bólgur og jafnvel dauða.
Einnig geta þær farið inn í
þvagrásina og orsakað þar stöð-
ugar ígerðir. Gegn þessu hafa
engin fullnægjandi lyf verið til.
Á rannsóknarstofunni reynd-
is streptomycin prýðilega gegn
þessum vágesti. Þá var það
reynt á spítölum. 1 Toronto var
66 hermönnum, sem höfðu slík-
ar ígerðir í þvagrás, gefið
streptomycin. Innan 24 klukku-
stunda voru allir skaðlegir
sýklar horfnir úr þvagrásum
þeirra allra.
Voru ekki líkindi til að lyf
þetta reyndist vel gegn tauga-
veiki, þar eð það var svo áhrifa-
ríkt gegn flestum bakteríum í
þörmum manna? Þrír læknar í
Philadelphiu veltu þessu fyrir
sér. Þeir reyndu lyfið á manni
einum, sem hafði verið ákaflega
veikur af taugaveiki í þrjár
vikur. Smáskammti var dælt í
manninn á þriggja tíma fresti,
og hafði það skjótan bata í för
með sér. Aðferð þessi við aðra
taugaveikissjúklinga bar sama
árangur.
Öðrum læknum í Philadelphiu
datt í hug að reyna lyfið gegn.
bakteríum, sem ollu árlega
20,000 sjúkdómstilfellum af
matvælaeitrun í Bandaríkjun-
um. Þeir höfðu sjúkling við
höndina, hjúkrunarkonu, sem
þjáðist af Salmonellasýki og var
sýkilberi. Þeir létu hana taka
lyfið inn. Innan fjögra daga
hafði það algerlega útrýmt
sýklunum.
Nánari skýrslur gefa til
kynna, að streptomycin standi
fyllilega við það, sem búizt var
við af því í fyrstu. I Mayo-rann-
sóknarstofnuninni, voru 60 mýs
sýktar af tularemia. Helmingur
þeirra var látin afskiptalaus, og
voru allar dauðar innan 96
klukkutíma. Hinum helmingn-