Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 129

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 129
Vísindamenn við kjamorkustöðina í Oak Ridgo hafa skril’að „Saturday Review of Riterature" eftirfarandi — Herra ritstjóri. VIÐ sendum yður þetta bréf vegna mikils áhuga yðar og afskipta af því vandamáli, hversu skuli gæta hinnar eyðileggjandi atómorku. Við vísindamennirnir, sem að yfir- lögðu ráði lögðum skerf til fram- leiðslu atómorkunnar og atóm- sprengjunnar, finnum mjög til þeirr- ar ábyrgðar, sem við lögðum okkur á herðar með því að hjálpa til að skapa þetta afl, sem fyrst var notað sem vopn til eyðileggingar. Af þess- ari ábyrgð vita nú allir menn í öll- um löndum. Þessvegna finnst okkur nauðsynlegt, að sérhverjum einstak- lingi séu gefin til kynna þau algeru nýju skilyrði, sem þetta afl setur þjóðum heimsins og sambandinu þeirra á meðal. Við hvorki viljum né getum talað sem alþjóðlegir stjórnfræðingar eða stjórnmálamenn, en við erum samt vísindamennirnir, sem framleiddum vopnið, og höfum þessvegna yfir að ráða sérstakri þekkingu, sem er mjög vel fallin til að marka stjórnarstefnu lands okkai- með tilliti til hinnar stór- feldu þróunar, sem orðið hefir. Enginn einstaklingur, hópur manna eða þjóð getur haldið leyndmn nýjum, vísindalegum uppfinningum, meðan. mannshuganmn er nokkurs staðar unt að starfa. Að því er þetta mái varðar, voru grundvallarkenningar um atómorkuna og beizlun hennar alkunnar áður en fyrirætlunum okkar var komið i framkvæmd. Einu „leyndarmálin," sem eru eftir, eru tæknilegs eðlis og ýmis atriöi, er snerta vélfræði, um vinnuaðferðir, verksmiðjur og útbúnað. I skýrslu Smyth er greint frá þeirri staðreynd, að ýmsar mismunandi aðferðir hefði verið notaðar með árangri við þess- ar áætlanir, og það er líka staðreynd, að hægt er að gera sjálfstæðar til- raunir eftir öðrum leiðum, þar sem fyrirfram er vitað, að hægt er að ná takmarkinu, og í þriðja lagi er full- víst, að mörg lönd eiga vísindamenn og efni, sem nauðsynleg eru til fram- leiöslunnar. Þetta gerir það fullvíst, að innan fárra ára verða sömu afrek fegurð og dásemd þess, að vera lifandi, og að geta lagt einfalt mat á gildi hlutanna. Þetta skeði fyrir fjórum árum. Sið- menningin hefir ekki breytt hugmyndum mínum. Ég lifi ein- faldara lífi nú en áður, og nýt. meiri friðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.