Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 129
Vísindamenn við kjamorkustöðina í
Oak Ridgo hafa skril’að „Saturday
Review of Riterature" eftirfarandi —
Herra ritstjóri.
VIÐ sendum yður þetta bréf vegna
mikils áhuga yðar og afskipta
af því vandamáli, hversu skuli gæta
hinnar eyðileggjandi atómorku.
Við vísindamennirnir, sem að yfir-
lögðu ráði lögðum skerf til fram-
leiðslu atómorkunnar og atóm-
sprengjunnar, finnum mjög til þeirr-
ar ábyrgðar, sem við lögðum okkur
á herðar með því að hjálpa til að
skapa þetta afl, sem fyrst var notað
sem vopn til eyðileggingar. Af þess-
ari ábyrgð vita nú allir menn í öll-
um löndum. Þessvegna finnst okkur
nauðsynlegt, að sérhverjum einstak-
lingi séu gefin til kynna þau algeru
nýju skilyrði, sem þetta afl setur
þjóðum heimsins og sambandinu
þeirra á meðal.
Við hvorki viljum né getum talað
sem alþjóðlegir stjórnfræðingar eða
stjórnmálamenn, en við erum samt
vísindamennirnir, sem framleiddum
vopnið, og höfum þessvegna yfir að
ráða sérstakri þekkingu, sem er mjög
vel fallin til að marka stjórnarstefnu
lands okkai- með tilliti til hinnar stór-
feldu þróunar, sem orðið hefir.
Enginn einstaklingur, hópur manna
eða þjóð getur haldið leyndmn nýjum,
vísindalegum uppfinningum, meðan.
mannshuganmn er nokkurs staðar
unt að starfa. Að því er þetta mái
varðar, voru grundvallarkenningar
um atómorkuna og beizlun hennar
alkunnar áður en fyrirætlunum okkar
var komið i framkvæmd. Einu
„leyndarmálin," sem eru eftir, eru
tæknilegs eðlis og ýmis atriöi, er
snerta vélfræði, um vinnuaðferðir,
verksmiðjur og útbúnað. I skýrslu
Smyth er greint frá þeirri staðreynd,
að ýmsar mismunandi aðferðir hefði
verið notaðar með árangri við þess-
ar áætlanir, og það er líka staðreynd,
að hægt er að gera sjálfstæðar til-
raunir eftir öðrum leiðum, þar sem
fyrirfram er vitað, að hægt er að ná
takmarkinu, og í þriðja lagi er full-
víst, að mörg lönd eiga vísindamenn
og efni, sem nauðsynleg eru til fram-
leiöslunnar. Þetta gerir það fullvíst,
að innan fárra ára verða sömu afrek
fegurð og dásemd þess, að vera
lifandi, og að geta lagt einfalt
mat á gildi hlutanna. Þetta
skeði fyrir fjórum árum. Sið-
menningin hefir ekki breytt
hugmyndum mínum. Ég lifi ein-
faldara lífi nú en áður, og nýt.
meiri friðar.