Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 23
ÞRÍNIÐ — PlANÓ FRAMTÍÐARINNAR
21
tegundar, og nóta, sem slegin
er, hljómar einnig lengur, ef
tónmögnun er viðhöfð. Með sér-
stökum stilli má tempra hljóm-
inn, þegar leikið er á hljóðfærið,
og láta hann líkjast hljóminum
í venjulegu píanói, harpsíkorði
eða hljómleikaflygli. Höfundur
hljóðfærisins neitar því, að hér
sé að ræða um píanó, þó að tón-
arnir séu framleiddir með því að
slá strengina með píanóhömr-
um, en naumast er þó hægt að
skipa því í annan flokk hljóð-
færa.
Á þrínið er leikið alveg eins
og venjulegt píanó, og auk þess
hefir það þann kost um fram
hið venjulega píanó, að hægt er
að breyta um tónblæ og tón-
fyllingu með þar til gerðum
stilli. Nótnaborðið er með venju-
legum hætti að tónstillingu,
nótnafjölda og afstöðu og nót-
ur slegnar eins og á venjulegu
píanói, og um önnur tilfæri er
ekkert óvenjulegt. Á hljóðfær-
inu eru tveir fetlar (,,pedalar“),
sem hafa samskonar hlutverk
og sömu afstöðu sem venjulegt
er, en auk þess er þriðji fetill-
inn, að sumu leyti svipaður
styrkbreytingarskörinni á org-
eH, en með honum er hægt
að ná fram nokkru af þeirri til-
breytni í tónmyndim, sem mögn-
unarlampinn gerir tiltækilega.
Útvarpsviðtæki og grammófón
beztu tegundar er komið fyrir
hvoru sínum megin í hljóðfær-
inu, án þess að nokkur ummerki
sjáist. Vinstra megin, undir lág-
nótunum, er skotald, sem geym-
ir grammófóninn, en hægra
megin skáphurð, sem ekki þarf
annað en opna til þess að kom-
ast að stillum viðtækisins. Á
meðan leikið er á hljóðfærið,
þarf ekki að snerta stillana.
Hljóðmögnun er ákveðin fyrir
fram í samræmi við stund og
stað og breytist ekki, meðan
leikið er. Svigrúm er mikið til
breytinga á tónblæ og tónstyrk.
Hljómlistartæki með lampaút-
búnaði eiga öll sammerkt um
það, að í þeim eru tilfæri til
tónmyndunar auk mögnunar-
lampa og hljóðgjafa.
Þrínið er þannig gert, að
venjulegir píanóhamrar eru
látnir slá strengina. í venjulegu
píanói verður sveifluorka
strengjanna sjálfra að vera
nægileg til að vekja sveiflu-
gang í hljómbotninum, sem eyk-
ur síðan á hljómmagnið. „Píanó
framtíðarinnar“ hefir hins veg-
ar engan hljómbotn, en tónninn
er tekinn upp á þann hátt, að