Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 62
60
tJRVAL
komu þangað, enginn vissi
hvaðan, og hópar af afarstórum
svörtum bjöllum komu út úr
skolpræsunum. —
En þessi undarlegu fyrir-
brigði eru í rauninni annars eðl-
is en hin tímabundnu ferðalög
ýmissa dýrategunda. Ferðir far-
dýranna stuðla að viðhaldi við-
komandi dýrategunda, en hin
fyrrnefndu fyrirbrigði enda
ævinlega með tortímingu. —
Þó er sumt sameiginlegt með
báðum þessum merkilegu fyrir-
brigðum.
Vísindamenn, sem hafa rann-
sakað ferðir læmingjanna, hafa
leitt ýmsa óvænta hluti í ljós.
Norskir læmingjar lifa saman
í hópum uppi til fjalla, fyrir of-
an alla skóga, þar sem gras og
mosi er eini gróðurinn. Við og
við kemur það fyrir, að dýrun-
um í einum læmingjahópnum
fjöigar afskaplega. Þau fæða
fleiri unga, og með skemmra
millibili. Umleiðverðaþessilitlu
dýr, sem venjulega eru mjög
huglítil, djörf og óhrædd. Dýr-
um þeim, sem lifa á læmingjum,
svo sem uglum, hreysiköttum,
mörðum og fálkimx tekur líka að
fjölga og verða einnig djarfari
og gráðugri. Þessu heldur
áfram, þangað til dýrin geta
varla snúið sér við fyrir
þrengslum. Loks verður þröng-
býlið óbærilegt, og hópar læm-
ingja ryðjast niður fjallshlíð-
arnar inn í skógana, sem eru
alls ekki við þeirra hæfi. Fylk-
ingar óvina þeirra fylgja þeim
eftir. Þeir halda áfram eins og
feiknastór ábreiða, sem hreyf-
ist yfir jörðina. Og allan tímann
heldur þeim áfram að f jölga.
Þessi tvö eða þrjú ár, sem
læmingjarnir eru á leiðinni til
strandar, eru þeir drepnir þús-
undum saman, farast milljón-
um saman á leið yfir ár og vötn,
eða veslast upp úr hungri. Þeir,
sem komast til sjávar, halda
áfram, synda í blindni út á At-
landshaf og tortímast. Þetta er
múgæði. Þessi dýr hafa misst
allt eðlisvit sitt.
Það hefir komið í ljós, að sum-
ir förulæmingjarnir nema stað-
ar á einangruðum hásléttum,
þar sem góð lífsskilyrði virðast
vera fyrir þá og setjast að þar.
En svo einkennilega vill til, að
þessir hópar deyja út á nokkr-
um árum.
Nú spyrja náttúrufræðing-
arnir: Hvers vegna fer læmingj-
unum allt í einu að f jölga svona
afskaplega? Hvers vegna æða
þeir í stórhópum út í dauðann?