Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 95

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 95
ÞÚSUND DOLLARAR Á DAG — HVAÐ SVO? 93 ég ef til vill að fá einhvern af sölumönnum mínum til að dvelja hjá mér svo sem viku- tíma. Einu sinni fyrir löngu bauð ég einum þeirra hlut- deild í fyrirtækinu, ef hann vildi setjast að hér, náunginn þakk- aði mér bara fyrir gott boð og neitaði. Þér megið hlæja að mér ef yður sýnist, en einusinni datt mér í hug að reyna að fá hingað hóp af evrópskum dans- meyjum, bara til að fá ein- hvern félagsskap. En ég vissi, að þær mundu ekki vilja koma. Og ég get ekki hugsað til þess að borga fólki fyrir að tala við mig. Það er mannlegur hégóma- skapur, býst ég við — menn vilja hafa einhvern, sem sýnir áhuga fyrir mönnum sjálfum, eins og þér hafið verið svo góð- ur að sýna — einhvem, sem ekki er alveg sama hvort mað- ur lifir eða drepst. Ég geri það bráðlega, auðvitað; og nú kem ég að annari hlægilegri hug- mynd: Mér ógnar sú tilhugsun, að deyja aleinn, og heimskir og leiðinlegir blökkumenn fylgi mér til grafar. Mér þykir næst- um eins slæmt að deyja einn eins og að lifa einn —.“ Nú varð stutt þögn. Ég reyndi að finna eitthvað til að segja. Það hrikti og skrölti í iestinni, og steikjandi sólarhitinn vermdi rúðurnar svo, að þær brenndu ef maður snerti þær. Þá beygði Bretinn sig allt í einu fram og glotti draugslega svo skein í gular tennurnar. „Ég er heppinn maður,“ sagði hann, „fjandi heppinn. Það er bezt ég segi yður, ef yður skyldi þykja fróð- legt að vita það, að síðastliðin tíu ár hefi ég ekki haft hug- mynd um, hve mikið ég á fram yfir miljón. Ég á fjórar gúmmí- ekrur og tvær tinnámur, og tekjur mínar em meira en þúsund dollarar á dag — hvað svo?“ Eftir örlitla stund sagði fé- lagi minn: „Mér þykir þetta leitt.“ Ég spurði: „Hversvegna? Þér hafið haft gott af að tala. En má ég nú spyrja yður einn- ar spurningar ?“ Hann kinkaði kolli. „Þér gætuð látið mikið gott af yður leiða með hjálp þessa auðs yðar“ lagði ég til. „Þér gætuð eignast áhugamál og vini.“ „Ég vil ekki kaupa mér vini,“ svaraði maðurinn þreytulegri röddu.„Einu sinni hefði ég ef til vill haft gaman af að hjálpa vesalingum, sem illa vora stadd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.