Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 80

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 80
78 ÍTRVAL ráðið vali þessa heimilisvinar. Ef morð var svo framið ein- hvern daginn og fækkað um einn af þrenningunni lék aldrei neinn vafi á, að konan hafði lagt ráðin á og æst til verksins. Einn daginn spurði ég Gib- son: „Hvað mundi gerast, ef ég bæði einhvern af þessurn Eski- móum um konuna hans?“ „Það er ekkert sennilegra en hann léti þér hana eftir.“ „Orðalaust? Án þess — hérna — nokkrir samningar færu fram ?“ „Sussu já! Fyrst og fremst er þetta siður, og svo er það líka viss upphefð. Allir mundu líta upp til hennar, af því að þú valdir hana, hvítur maðurinn. Og hvað bóndann snerti, gengi hann auðvitað út frá því að fá eitthvað fyrir snúð sinn. Þetta fólk gefur í rauninni aldrei neinum neitt. Það lánar hluti og hjálpar manni, en hvort sem um er að ræða konu, hund eða vasahníf, er alltaf um bein við- skipti að ræða eða kröfur á mann seinna meir.“ „Og setjum svo, að ég bæði hann um hana nokkra daga í röð.“ „Hann mundi ekki hneyklast á því. Hann kynni að segja við þig: Á morgun, ég þarf hennar sjálfur í nótt! En það eru allar líkur til að þú fengir hana. Og maðurinn hennar og allt hitt fólkið mundi sitja í hvirfingu í snjóhúsinu, hlæja og tala um þig. Allir mundu óska húsbónd- anum til hamingju með að hafa eignast ríkan vin. Sennilega léti hann hina tala, en mundi sjálf- an dreyma um þá hluti, sem hann gæti haft út úr þér.“ Paddy hélt áfram: „Sannast að segja, þá hefi ég þekkt Eski- móakonur, sem komu einsaml- ar til að biðja hvíta menn að lofa þeim að sofa hjá sér. Eina nótt vorum við þrír saman, veiðimaður, sem kall aður var Dabbi, majór, sem var í eftirlitsferð, og ég. Við sváfum allir í sama herberginu, og þetta var um miðnætti. Maj- órinn og ég lásum við kertaljós, en Dabbi blundaði í horni sínu, þegar hurðinni var skyndilega hrundið upp, og kona kom inn. Maður hennar og hún voru í vinnu hjá mér. Hún lokaði hurð- inni, settist á hækjur sínar og‘ sat þannig. Nokkur stund leið svo, að enginn mælti orð, og ég fór að hálfundrast með sjálfum mér, hvað henni væri á höndum. Dabbi hafði vaknað af blundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.