Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 45

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 45
1 SÆLUDALNUM A NÝJU GUINEU 43 skríktu og tautuðu í einum kór, þegar þeir sáu sjálfa sig í spegl- inum. A Ð ÞESSU afstöðnu, var ég orðin svo örrnagna, að ég gat ekki lengur staðið 1 fæturna, svo að ég settist. Blökkumenn- irnir söfnuðust utan um mig æði forvitnir, sem sízt var að furða. Ég var svei mér sjón að sjá! Vinstri vanginn var svartur af brunasárum. Augnabrúnir og augnahár voru sviðin af, nefið var farið að bólgna, og hár- stubbarnir risu á höfði mér, eins og á reiðum ketti. Slíktútlit gat hvergi vakið aðdáun, ef ekki einmitt hjá villimönnum! McCollom sýndi Svarta-Pétri öll þau meiðsl, sem við Decker höfðum hlotið. Pétur hristi hausinn alvarlegur á svip og tautaði: „On, ún, ún.“ Það var eina orðið, sem við lærðum í máli þessarra manna. Þegar hinir svörtu ávörpuðu okkur, hlustuðum við alltaf á þá með andakt og muldruðum svo ann- að veifið: „On, ún, ún.“ Það féll þeim mæta vel í geð. Áður en dalverjar yfirgáfu okkur þennan dag, skiluðu þeir aftur sjálfskeiðungnum, púður- dósinni og brjóstsykrinum. Þeir vildu aldrei þiggja af okkur neinar gjafir. Morguninn eftir kom herflug- vél og kastaði birgðum til okkar í fallhlífum. Þar á meðal var lítil talstöð. McCollom var ekki seinn á sér að koma henni fyrir og hrópaði svo inn í taltrektina: „Þetta er McCollom liðsforingi. Svarið mér, ef þið heyrið.“ Sam- stundis kom greinilegt svar: „Þetta er flugvél nr. 311, sem leitar að flugvél nr. 925.“ Þeir heyrðu ágætlega til okkar! McCollom skýrði frá slysför- unum og sagði nöfn okkar, sem eftir lifðum. Herlæknir, sem í flugvélinni var, sagðist mundu senda okkar hjúkrunarmenn. Við hresstumst ótrúlega mikið við þessi tíðindi. Þegar svo flug- vélin hvarf sjónum okkar, sá- um við á hæð þar álengdar hilla undir Svarta-Pétur og fylgi- fiska hans, sem gáfu mikinn gaum að öllu því, er fram fór. Þeir höfðu kveikt svolítinn varðeld og sátu á hækjum sér umhverfis hann og tottuðu vindla sína. Okkur þrjú dauð- langaði í sígarettur, sem við áttiun reyndar yfrið nóg af, en okkur vantaði hins vegar eld- spýtur. „Ég ætl.a að labba yfir til ná-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.